Fjárhagsáætlun lögð fram í bæjarstjórn – bein útsending

Ráðhús Hafnarfjarðar sem tekið var í notkun í október 1944.

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar stendur yfir og hér má sjá beina útsendingu frá fundinum.

Vefur Hafnarfjarðarbæjar liggur niðri og því ekki hægt að horfa á fundinn þar.

 

Ummæli

Ummæli