Sundknattleikur og risabolti í Ásvallalaug

Vetrarhátíð og opið til kl. 23

Gleðin var allráðandi á Vetrarhátíð í Ásvallalaug

Sundlauganótt er haldin í Ásvallalaug í kvöld kl. 18-23 og frítt í sund.

Gestir upplifa einstaka kvöldstund í Ásvallalaug þar sem ljós, myrkur og gleði verða allsráðandi – allt í tilefni af Vetrarhátíð. Anddyri Ásvallalaugar og litla laugin eru lýst upp í norðurljósalitum og boðið uppá sundknattleik, vatnaboltann og skemmtiatriði úr félagsmiðstöðvum.

Blaðamaður Fjarðarfrétta kíkti við með myndavélina:

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here