Kötturinn sleginn úr tunnunni í Firði á öskudag kl. 13

Verslunarmiðstöðin Fjörður tekur vel á móti krökkum á öskudeginum sem er á morgun, miðvikudag.

Þar verður öllum krökkum boðið að slá köttinn úr tunnunni og verður fyrsta höggið slegið kl. 13. Verður örugglega spennandi að fylgjast með krökkunum.

Ummæli

Ummæli