Álfar og Björgvin Halldórsson

Björgvin Franz Gíslason í hjarta bæjarins

Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur gert hinum ýmsu náttúruperlum, menningarstofnunum og fyrirtækjum Hafnarfjarðar skil í þáttaröðinni „Í hjarta bæjarins“ sem hann hefur unnið í samstarfi við Óla Finnsson en saman reka þeir kvikmyndagerðina Efnisveituna.

Í meðfylgjandi þætti fer hann með Björgvini Halldórssyni um víðan völl minninganna á Strandgötunni auk þess sem skoðaðir verða álfar og talað við ungan álfasjáanda.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here