Kannabisræktun í Hafnarfirði stöðvuð

Kannabisplöntur sem haldlagðar voru í óskyldu máli.

Kannabisræktun var stöðvuð rétt upp úr hádegi í Hafnarfirði, þar sem póstnúmer er 220 skv. upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. Ekki er getið um hverfið sem ræktunin var í.

Ábyrgðamaður ræktunarinnar var á vettvangi og var hann handtekinn en sleppt lausum að lokinni skýrslutöku.

Kannabisplöntur og búnaður var haldlagður en ekki er upplýst um umfang framleiðslunnar.

Ummæli

Ummæli