247 kepptu í þriðja 5 km hlaupi FH í blíðskaparveðri

Eitt aldursflokkamet sett og brautarmet í kvennaflokki

Glæsilegur hlauphópurinn

Hafnarfjörður skartaði sínu fegursta þegar hlauparar víðs vegar að, á öllum aldri og ýmsum getustigum mættu til leiks í miðbæ Hafnarfjarðar í gær en kl. 19 hófst þar keppni í 5 km götuhlaupi. Var þetta þriðja og síðasta hlaupið í árlegri hlauparöð sem Hlaupahópur FH stendur fyrir.

Hlaupið var frá Strandstígnum við Fjörukrána og hlaupið vestur og norður fyrir Hrafnistu og snúið við og hlaupin sama leið meðfram sjónum.

Arnar Pétursson lætur sér ekki muna að stökkva upp rétt áður en hann kemur langfyrstur í mark.
  1. Arnar Pétursson (26) úr ÍR varð fyrstur á 15,37 mín. sem er næst besti tími sem náðst hefur í þessum hlaupum. Hefur hann því unnið öll þrjú hlaupin.
  2. Ingvar Hjartarson (23) úr Fjölni varð annar á 16,11 mín.
  3. Þórólfur Ingi Þórsson (41) úr ÍR varð þriðji á 16,20 mín og setti hann aldursflokkamet í 40-44 ára flokki í 5 km götuhlaupum.
Þórólfur Ingi Þórsson varð þriðji og setti nýtt aldursflokkamet í 5 km götuhlaupi
  1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir (29) úr Fjölni varð fyrst kvenna og og í 6. sæti á 17,52 mín. Hún varð fyrst kvenna í öllum þremur hlaupunum og setti í gær nýtt brautarmet.
  2. Elín Edda Sigurðardóttir (28) úr ÍR varð önnur kvenna og í 12. sæti á 18.39 mín.
  3. Andrea Kolbeinsdóttir (18) úr ÍR varð þriðja kvenna og í 15. sæti á 18,56 mín.

 

Arndís Ýr Hafþórsdóttir varð fyrst kvenna og setti brautarmet í flokki kvenna

Frá 10 til 70 ára hlauparar

Keppendur voru á öllum aldri en þeir yngstu voru 10 ára og sá elsti var 70 ára. Meðalaldurinn var hins vegar um 40 ár og var kynjahlutfall nokkuð jafnt, 121 konur og 127 karlar. Til gamans má geta að meðalaldur kvenna og karla var mjög svipaður en meðaltími karla í hlaupinu var 22,50 mín en meðaltími kvenna var 27,41 mín.

Flestir keppendur komu úr Hlaupahópi FH, 33 en næst flestir komur úr Val og Stjörnunni, 12 úr hvoru félagi. Ellefu keppendur komu úr Mömmuskokki, 10 frá Haukum og 8 frá Álftanesi og Flandra í Borgarnesi. Hins gáfu 74 ekki upp neitt félag við skráningu.

Mikil ánægja var með mótið, skilyrði hin allra bestu og keppendur hlupu hver á sinni forsendu og allir nutu þess að vera með.

Fjölmargar myndir má sjá á Facebooksíðu Fjarðarfrétta.

Úrslit: (Má sjá með aldursflokkum hér)

RöðNafnAldurHlaupahópurTímiFlögutímiHraði
1Arnar Petursson26ÍR00:15:3703:07/km
2Ingvar Hjartarson23Fjölnir00:16:1100:16:1503:14/km
3Þórólfur Ingi Þórsson41ÍR00:16:2000:16:1903:16/km
4Birkir Einar Gunnlaugsson22Fjölnir00:17:3000:17:2903:30/km
5Jósep Magnússon4000:17:4400:17:4303:33/km
6Arndís Ýr Hafþórsdóttir2900:17:5200:17:5103:34/km
7Hafsteinn Óskarsson58ÍR00:18:0700:18:0503:37/km
8Bjarki Freyr Rúnarsson2300:18:2600:18:2503:41/km
9Grétar Snorrason36Hlaupahópur FH00:18:2800:18:2703:41/km
10Gunnar Marteinsson34Hlaupahópur Ármanns00:18:3300:18:3103:42/km
11Gylfi Örn Gylfason413SH00:18:3403:43/km
12Elín Edda Sigurðardóttir28ÍR00:18:3903:44/km
13Hlynur Ólason16Valur skokk00:18:4400:18:4203:45/km
14Hjörtur Pálmi Jónsson46Hlaupahópur FH00:18:4500:18:4503:45/km
15Andrea Kolbeinsdóttir18ÍR00:18:5600:18:5403:47/km
16Gunnar v Gunnarsson48Flandri00:18:5600:18:5503:47/km
17Guðmundur Guðnason48Hlaupahópur Stjörnunnar00:18:5700:18:5603:47/km
18Búi Steinn Kárason28Steve Austanátt00:19:0400:18:5603:49/km
19Víðir Þór Magnússon5300:19:0503:49/km
20Arnar Karlsson48Hlaupahópur FH00:19:0700:19:0503:49/km
21Helga Guðný Elíasdóttir23Fjölnir00:19:1000:19:0803:50/km
22Helgi Sigurðsson56Hlaupahópur Sigga P00:19:1700:19:1603:51/km
23Gunnar Ingólfsson31Skokkhópur Álftaness00:19:1900:19:1703:52/km
24Thomas Vallier38Richa 11600:19:2400:19:1903:53/km
25Heimir Ingimarsson29Víkingur00:19:3000:19:2603:54/km
26Jón Magnús Guðmundsson3000:19:3300:19:3103:54/km
27Guðmundur G Þorleifsson483SH00:19:3800:19:3403:56/km
28Jón Hinrik Höskuldsson26Ægir300:19:4200:19:3903:56/km
29Ingólfur Örn Arnarsson55Hlaupahópur FH00:19:4500:19:4303:57/km
30Gauti Kjartan Gíslason39Skokkhópur Álftaness00:19:4603:57/km
31Agnar Jón Ágústsson54Hlaupahópur Stjörnunnar00:19:4703:57/km
32Friðleifur K Friðleifsson47Hlaupahópur FH00:19:4703:57/km
33Reynir Jónsson3700:19:4800:19:4503:57/km
34Hulda Guðný Kjartansdóttir41Hlaupahópur Stjörnunnar00:19:5000:19:4703:58/km
35Friðrik Ármann Guðmundsson57Hlaupasamtök Lýðveldisins00:19:5403:59/km
36Anthony Moore4600:19:5500:19:5303:59/km
37Jón Gunnar Þorsteinsson47Richa 11600:20:0504:01/km
38Jóna Dóra Óskarsdóttir45Laugaskokk00:20:0700:20:0304:01/km
39Finnbogi Gylfason473SH00:20:1500:20:1004:03/km
40Ingvar Hjálmarsson38Skokkhópur Hauka00:20:1900:20:1604:04/km
41Trausti Valdimarsson60Laugaskokk00:20:2200:20:2004:04/km
42Einar Karl Þórhallsson37Hlaupahópur FH00:20:2600:20:2304:05/km
43Ólafur Björnsson38Valur skokk00:20:3200:20:2704:06/km
44Ingvi Þór Hjaltason34Valur skokk00:20:3300:20:2804:06/km
45Daniel Fernandez32Richa 11600:20:3500:20:3204:07/km
46Gunnlaugur Dan Hafsteinsson3500:20:3800:20:3404:07/km
47Hilmar Jónsson3000:20:3900:20:3704:08/km
48Jón Sigþór Jónsson443SH00:20:4200:20:3704:08/km
49Einar Ingimundarson43Hlaupahópur FH00:20:4400:20:3904:09/km
50Dagur Gunnarsson42Valur skokk00:20:4600:20:4004:09/km
51Ásgeir Skúlason3900:20:4704:09/km
52Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir36ÍR-skokk00:20:4904:10/km
53Guðgeir Magnússon53Skokkhópur Álftaness00:20:4900:20:4704:10/km
54Stefán Gíslason60Flandri00:20:5100:20:4704:10/km
55Gunnar Már Gunnarsson3900:20:5404:11/km
56Arnar Jónssson52Hlaupahópur Stjörnunnar00:20:5504:11/km
57Haraldur Haraldsson50Valur skokk00:21:0000:20:5604:12/km
58Friðþjófur Th. Ruiz53Skokkhópur Álftaness00:21:0600:21:0404:13/km
59Axel Einar Guðnason47Hlaupahópur FH00:21:1100:21:0604:14/km
60Guðmundur Kristinsson52Laugaskokk00:21:1600:21:1204:15/km
61Gísli Þór Jónsson35Skarfarnir00:21:2100:21:1404:16/km
62Óskar Máni Óskarsson12Laugaskokk00:21:2500:21:2304:17/km
63Hildur Aðalsteinsdóttir34Skokkhópur Hauka00:21:2700:21:2404:17/km
64Einar Rafn Viðarsson35BootCamp00:21:4300:21:3904:21/km
65Inga Dögg Þorsteinsdóttir3800:21:4400:21:4104:21/km
66Anna Þuríður Pálsdóttir2400:21:4600:21:4204:21/km
67Lukas Schneiderbauer28Richa 11600:21:5304:23/km
68Birgir Örn Birgisson47Laugaskokk00:21:5900:21:4904:24/km
69Arnar Orri Sverrisson22Kjötkompaní00:22:0204:24/km
70Sigurjón Jóhannsson3200:22:1000:21:5204:26/km
71Arnór Davíð Pétursson3100:22:1100:22:0504:26/km
72Pétur Fannar Hjaltason40Valur skokk00:22:1100:22:0604:26/km
73Vigfús Helgason12Fjölnir00:22:1400:22:1104:27/km
74Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir46Skokkhópur Álftaness00:22:1700:22:1104:27/km
75Hekla Sól Víðisdóttir1400:22:2000:22:1804:28/km
76Mörður Finnbogason4400:22:2200:22:1504:28/km
77Helgi Harðarson56Hlaupahópur FH00:22:2500:22:2104:29/km
78Hringur Baldvinsson51Hlaupahópur FH00:22:3404:31/km
79Harpa Víðisdóttir47Hlaupahópur Störnunnar00:22:3400:22:2504:31/km
80Elísabet Líf A. Ólafsdóttir1200:22:3700:22:3404:31/km
81Ólafur Austmann Þorbjörnsson3600:22:3700:22:3404:31/km
82Halla Björg Þórhallsdóttir42Laugaskokk00:22:3800:22:3204:31/km
83Bryndís María Davíðsdóttir43Hlaupahópur FH00:22:3800:22:3204:32/km
84Oddur Ingi Ingason5400:22:4100:22:3204:32/km
85Ingvi Jónasson44Þríkó00:22:4600:22:3804:33/km
86Ingibjörg Kristjánsdóttir25Víkingur00:22:4600:22:3704:33/km
87Ágúst Guðmundsson11HK00:22:5000:22:4604:34/km
88Karen Sif Pujarini Jónsdóttir2300:22:5100:22:4804:34/km
89Jón Grímsson58ÍR-skokk00:22:5600:22:4804:35/km
90Þorsteinn Þór Jóhannesson22Surtla00:22:5700:22:5004:35/km
91Guðrún Ásta Árnadóttir42Skokkhópur Hauka00:22:5700:22:5204:35/km
92Skúli Jónas Skúlason46Hlaupahópur FH00:22:5800:22:5404:35/km
93Árni Snær Sigurjónsson14Skokkhópur Hauka00:22:5800:22:5204:35/km
94Kristján Ólafur Guðnason52Hlaupahópur FH00:22:5800:22:5104:35/km
95Pétur Hrafn Sigurðsson5600:23:0604:37/km
96Hlynur Skagfjörð Pálsson47Hlaupahópur Ármanns00:23:0800:23:0004:37/km
97Guðmundur Jónasson57Hlaupahópur Mannvits00:23:1100:23:0604:38/km
98Guðrún Harðardóttir5100:23:1500:23:0804:39/km
99Margrét Björnsdóttir37Mömmuskokk00:23:1700:23:1004:39/km
100Tinna Rán Ægisdóttir37Skokkhópur Álftaness00:23:1700:23:1104:39/km
101Benedikt Jóel Elvarsson1000:23:1700:23:1304:39/km
102Rakel Steingrímsdóttir45Þríkó00:23:1800:23:1104:40/km
103Elvar Arason45Valur skokk00:23:1904:40/km
104Sigurður Andri Sigurðsson4700:23:2000:23:1004:40/km
105Ingvar Kristinn Guðnason44Hlaupahópur FH00:23:2200:23:1804:40/km
106Valerie Maier48Richa 11600:23:2200:23:1504:40/km
107Davíð Björn Kjartansson5300:23:2300:23:1704:41/km
108Sigurður Jón Gunnarsson46Valur skokk00:23:2700:23:2104:41/km
109Alma María Rögnvaldsdóttir47Hlaupahópur Stjörnunnar00:23:3900:23:3404:44/km
110Emil Fannar Eiðsson12Skokkhópur Hauka00:23:4000:23:3604:44/km
111Pétur Örn Sigurðsson50Valur Skokk00:23:4300:23:3404:44/km
112Halldór Máni Harðarson13Hlaupahópur FH00:23:4900:23:4004:46/km
113Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir4300:23:5300:23:4804:47/km
114Grétar Þórisson53Víkingur00:23:5800:23:4704:48/km
115Gísli B. Ívarsson49Hlaupahópur Stjörnunnar00:24:0000:23:5204:48/km
116Valgerður Árný Rúnarsdóttir53Hlaupahópur FH00:24:0400:23:5704:49/km
117Björn Guðmundsson42Hlaupahópur Mannvits00:24:0600:24:0004:49/km
118Þorvaldur Kristjánsson68Laugaskokk00:24:1400:24:0604:51/km
119Auður Tinna Aðalbjarnardóttir25Réttur sprettur00:24:2200:24:1204:52/km
120Kári Sighvatsson3000:24:2700:24:2204:53/km
121Birgir Þór Árnason1200:24:3600:24:2504:55/km
122Árni Birgisson4700:24:3604:55/km
123Ólafur Víðir Ólafsson3400:24:3800:24:3204:56/km
124Elín Hrefna Ólafsdóttir2900:24:4100:24:2404:56/km
125Guðmundur Herbert Bjarnason54Hlaupahópur FH00:24:4400:24:3804:57/km
126Alfreð Ingvar A Pétursson3100:24:4500:24:2704:57/km
127Kolbrún Sveinsdóttir43ÍR-skokk00:24:4600:24:3804:57/km
128Alida Meralda P Jaramillo40Hlaupahópur Stjörnunnar00:24:4700:24:3504:57/km
129Örn Tryggvi Johnsen52Hlaupahópur FH00:24:5300:24:4304:59/km
130Sigrún Sveinbjörnsdóttir44Fjallaskokk00:24:5600:24:4904:59/km
131Logi Blær (Hörður hraðastjóri)4300:25:0900:25:0005:02/km
132Sigurborg Kristinsdottir43Hlaupahópur Stjörnunnar00:25:1000:25:0505:02/km
133Hildur Jóna Gylfadóttir48Skokkhópur Álftaness00:25:2300:25:1305:04/km
134Matthildur Rúnarsdóttir45Hlaupahópur FH00:25:2900:25:2305:06/km
135Kristín Ýr Gunnarsdóttir34Surtlur00:25:2900:25:2205:06/km
136Margrét Jóhannsdóttir54Hlaupahópur FH00:25:3400:25:2505:07/km
137Erla Guðrún Ingimundardóttir3000:25:3700:25:2805:07/km
138Kristinn Jóhann Ólafsson48Þríkó00:25:3800:25:3005:08/km
139Sigurður Benediktsson48Víkingur00:25:4800:25:3805:09/km
140Tonie Gertin Sørensen48Víkingur00:25:4800:25:3705:10/km
141Unnar Steinn Sigurðsson14Hlaupahópur FH00:25:5000:25:4205:10/km
142Gunnar Jóhannes Scott41Flandri00:25:5200:25:3705:10/km
143Bjarney Ólöf Gunnarsdóttir48Hlaupahópur FH00:25:5300:25:4405:11/km
144Guðrún Sigríður Reynisdóttir55Hlaupahópur FH00:25:5400:25:4305:11/km
145Ragnar Jón Dennisson3500:25:5800:25:5105:11/km
146Sigrún Birna Magnúsdóttir3800:26:0000:25:5005:12/km
147Birna Björk Árnadóttir47Hlaupahópur FH00:26:0100:25:5105:12/km
148Unnur Árnadóttir44Fjallaskokk00:26:0100:25:5405:12/km
149Björn Ingólfsson573SH00:26:0300:25:4905:13/km
150Auður Þorkelsdóttir52Hlaupahópur FH00:26:1000:26:0005:14/km
151Hildur Pálsdóttir42Hlaupahópur FH00:26:1100:26:0205:14/km
152Sveinn k Baldursson68Hlaupahópur FH00:26:1300:26:0605:15/km
153Hildur Magnúsdóttir51Valur skokk00:26:1700:26:0305:15/km
154Sigurjón Magnús Ólafsson4000:26:2200:26:0605:16/km
155Margrét Björg Karlsdóttir49Hlaupahópur FH00:26:2200:26:1205:16/km
156Hrefna Guðmundsdóttir5600:26:2300:26:1205:16/km
157Þórólfur Heiðar Þorsteinsson3700:26:4100:26:2805:20/km
158Guðrun Lovísa Ólafsdóttir40Mömmuskokk00:26:5405:23/km
159Arnór Gauti Helgason45Laugar skokk00:26:5805:24/km
160Helga Sigurðardóttir33Mömmuskokk00:27:0200:26:5105:24/km
161Tómas Freyr Sigurðsson26Kjötkompaní00:27:0400:26:5605:25/km
162Sigurður Sveinn Antonsson50Skokkhópur Hauka00:27:0800:26:5705:25/km
163Hjörtur Pálmi Guðmundsson2700:27:0900:27:0005:26/km
164Rúna Hauksdóttir Hvannberg55TKS00:27:1200:27:0205:26/km
165Ásta Hlín Ólafsdóttir4500:27:1700:27:0105:27/km
166Helma H Gunnarsdóttir5000:27:2400:27:1205:29/km
167Ragnheiður Sverrisdóttir52Skokkhópur Álftaness00:27:2400:27:1305:29/km
168Rannveig Hafberg51Skokkhópur Hauka00:27:2600:27:1405:29/km
169Auður H Ingólfsdóttir47Flandri00:27:2600:27:1405:29/km
170Ásdís Auðunsdóttir3000:27:2700:27:1905:29/km
171Hrönn Ólafsdóttir34Mömmuskokk00:27:4000:27:2405:32/km
172Hlín Arngrímsdóttir27Mömmuskokk00:27:4400:27:3405:33/km
173Guðrún Berta Guðsteinsdóttir56Flandri00:27:4800:27:3605:33/km
174Ragnhildur Pétursdóttir3000:27:5000:27:3905:34/km
175Ólöf Finnsdóttir55Hlaupahópur Sigga P00:27:5400:27:4505:35/km
176Steinþóra Þórisdóttir45Þríkó00:27:5900:27:4705:36/km
177Anna Þorsteinsdóttir34Surtla00:28:0000:27:5205:36/km
178Elísabet Þórunn Guðnadóttir2600:28:0800:27:4905:37/km
179Andri Ómarsson34Hlaupahópur FH00:28:1200:28:0505:38/km
180Ragnheiður Hauksdóttir40Útipúl00:28:1200:27:5305:38/km
181Júlía Rós Auðunsdóttir1500:28:1400:27:5805:39/km
182Elín Ragna Sigurðardóttir50Skokkhópur Hauka00:28:1700:28:0605:39/km
183Helga Guðlaug Jóhannsdóttir3700:28:1800:28:0505:39/km
184Anna Helga Sigfúsdóttir38Flandri00:28:2600:28:1305:41/km
185Steinunn Baldursdóttir2900:28:2600:28:1605:41/km
186Hanna Carla Jóhannsdóttir3100:28:2800:28:1905:42/km
187Kristjana Viðarsdóttir40Boot camp00:28:3200:28:2605:42/km
188Steinþór Snær Hálfdanarson1300:28:3300:28:2705:43/km
189Salka Sóley Ólafsdóttir1300:28:3400:28:2805:43/km
190Björn Diljan Hálfdanarson1100:28:3400:28:2805:43/km
191Berglind Steinsdóttir52Valur skokk00:28:3700:28:2705:43/km
192Þórdís Óladóttir34Útipúl00:28:4400:28:3505:45/km
193Djurdja Kristjana3500:28:4500:28:3505:45/km
194Karl Magnús Karlsson51Skokkhópur Hauka00:28:5400:28:4105:47/km
195Guttormur Arnór Björgvinsson12KR skokk00:28:5600:28:4405:47/km
196Sigrún Þorsteinsdóttir43Surlta00:29:0200:28:5405:48/km
197Alma Björk Guttormsdóttir51KR skokk00:29:0200:28:5005:48/km
198Eysteinn Örn Jóhannesson12KR skokk00:29:0300:28:5105:48/km
199Árdís Olga Sigurðardóttir5300:29:0500:28:5105:49/km
200Kristín Eva Ólafsdóttir4100:29:0500:28:4605:49/km
201Hjördís Gunnalugsdóttir5400:29:0900:28:5205:50/km
202Helga Sæmundsdóttir30Mömmuskokk00:29:1100:28:5905:50/km
203Guðni Páll Pálsson30ÍR00:29:1200:28:5805:50/km
204Sigrún Jónsdóttir57Team AP00:29:2300:29:1105:52/km
205Pálína Guðmundsdóttir39Flandri00:29:2505:53/km
206Heimir Aðalsteinsson63Hlaupahópur FH00:29:2700:29:1505:53/km
207Herdis Skúladóttir4700:29:2800:29:1205:53/km
208Perla Dögg Þórðardóttir3300:29:4300:29:3105:57/km
209Eydís Erla Rúnarsdóttir27Mömmuskokk00:29:4700:29:3605:57/km
210Guðmundur Örn Sverrisson3400:30:0000:29:4306:00/km
211Sigríður Eysteinsdóttir50KR skokk00:30:0200:29:5106:00/km
212Jóhann Ingibergsson57Hlaupahópur FH00:30:0600:29:5406:01/km
213Eygló Ingólfsdóttir51Skokkhópur Hauka00:30:0700:29:5306:01/km
214Erla Kristinsdóttir52Hlaupahópur FH00:30:1200:30:0106:02/km
215Hanna Steinunn Steingrímsdóttir36Surtla00:30:1500:30:0406:03/km
216Sigurveig Björnsdóttir57Hlaupahópur Stjörnunnar00:30:1800:30:0406:04/km
217Ingunn Ólafsdóttir4000:30:3900:30:2406:08/km
218Helga Jóhannsdóttir42Útipúl00:30:4700:30:2806:09/km
219Birta Kristín Jökulsdóttir10Flandri00:31:0300:30:4806:13/km
220Jökull Helgason4400:31:0300:30:4906:13/km
221Aldís Geirdal Sverrisdóttir30Mömmuskokk00:31:1800:31:0506:16/km
222Margrét Una Kjartansdóttir34Mömmuskokk00:31:2500:31:1106:17/km
223Ágúst Ingvarsson3300:31:5500:31:3506:23/km
224Íris Stella Heiðarsdóttir3000:31:5500:31:3606:23/km
225Elva Brá Bjarkardóttir2800:31:5700:31:4106:23/km
226Árni Sæmundur Eggertsson61Hlaupahópur Stjörnunnar00:31:5700:31:4406:23/km
227Þórarinn S Gestsson5700:32:1500:31:5906:27/km
228Dýrunn A.Óskarsdóttir70Víkingur00:32:1700:31:5906:27/km
229Kolbrún Erla Kjartansdóttir5000:32:2900:32:1406:30/km
230Ragna Freyja Gísladóttir5700:32:3000:32:1506:30/km
231Björk Baldursdóttir62Ömmurnar00:32:4400:32:2706:33/km
232Bergný Jóna Sævarsdóttir42Víkingur00:32:5400:32:3606:35/km
233Ragna Maria Ragnarsdóttir69Valur Skokk00:33:1000:32:5506:38/km
234Ólafía Jóna Ólafsdóttir61Ömmurnar00:33:5600:33:3906:47/km
235Lárus Sigurðsson5300:33:5800:33:4106:47/km
236Berglind Jóhannsdóttir3100:34:1200:34:0206:50/km
237Ingibjörg Sigurðardóttir5300:34:2200:34:0906:52/km
238Margrét Auðunsdóttir5000:34:4900:34:3606:58/km
239Björk Kristjánsdóttir52Hlaupahópur Stjörnunnar00:34:5000:34:3506:58/km
240Súsanna Þorvaldsdóttir52Víkingur00:35:1000:34:5107:02/km
241Kristbjörg Lilja Jónsdóttir52Hlaupahópur FH00:35:1900:35:0007:04/km
242Íris Rut Sigurbergsdóttir28Mömmuskokk00:36:2300:36:1207:17/km
243Stella I. Steinþórsdóttir4300:36:5100:36:3307:22/km
244Erla Sigríður Ólafsdóttir1100:36:5200:36:3507:22/km
245Sandra Daðadóttir23Mömmuskokk00:37:3900:37:1807:32/km
246María Hlín Steingrímsdóttir43Surtla00:38:0900:37:5407:38/km
247Hildur Rut Stefánsdóttir28Mömmuskokk00:40:0800:39:5508:01/km

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here