Fjarðarfréttum var dreift inn á öll heimili í morgun

Fjarðarfréttir 15. júní 2021 - 2. tbl. 19. árg.

Nýtt blað Fjarðarfrétta er komið á vefinn og má lesa hér.

Blaðinu er dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði og liggur frammi í Fjarðarkaupum og Firði.

Blaðið er unnið í samstarfi við verslunarmiðstöðina Fjörð sem stefnir á mikla uppbyggingu við Strandgötu og er sú uppbygging kynnt í blaðinu auk þess sem vakin er athygli á verslun og þjónustu þar.

Stefnt er að því að koma út blaði mánaðarlega sem eftir er árs og verða útgáfudagar kynntir sérstaklega.

Blaðið má lesa HÉR og sækja á PDF hér.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here