Bæjarstjórn samþykkir að auglýsa nýtt aðalskipulag fyrir 11 einbýlishús við Hjallabraut

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 5. febrúar tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna breyttrar landnotkunar við Hjallabraut á milli skátaheimilisins Hraunbyrgis og húsa við Víðivang, gengt Skjólvangi. Þar er gert ráð fyrir að byggja 11 einbýlishús sem verða 135 m² hvert á tveimur hæðum. Bæjarstjórn frestaði á síðasta fundi sínum 8. janúar sl. að … Halda áfram að lesa: Bæjarstjórn samþykkir að auglýsa nýtt aðalskipulag fyrir 11 einbýlishús við Hjallabraut