Mikill sinubruni í landi Óttarsstaða

Mikill sinubruni var í dag í landi Óttarsstaða og hefur Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins haft mikinn viðbúnað á svæðinu og hefur verið barist við eldinn með vatni úr tankbílum og slökkvibílum auk þess sem notast er við klöppur og skóflur til að slökkva eldinn. Slökkvistarfi var ekki lokið þegar þetta er skrifað kl. 14.50. Gamall uppgerður bær … Halda áfram að lesa: Mikill sinubruni í landi Óttarsstaða