Hafnarfjarðarbær býður frístundalóð til sölu á 6,5 milljónir kr. í Sléttuhlíð

Í látlausri auglýsingu á vef Hafnarfjarðarbæjar má sjá að frístundalóð í Sléttuhlíð er laus til úthlutunar. Verðmiðinn er 6.497.500 kr. miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í september 2021.  Lóðarverð miðast við 100 fermetra sem er hámark leyfilegra byggða fermetra miðað við gildandi deiliskipulag í Sléttuhlíð. Lóðin er merkt B7 og á skýringaruppdrætti með deiliskipulagi er hún … Halda áfram að lesa: Hafnarfjarðarbær býður frístundalóð til sölu á 6,5 milljónir kr. í Sléttuhlíð