Gjaldfrjálsar máltíðir í grunnskólum
Áfangi til eflingar skólastarfs og jafnræðis Eitt af stefnumálum okkar í Miðflokknum og óháðum er að stuðla að að koma á gjaldfrjálsum máltíðum í grunnskólum bæjarins á kjörtímabilinu. Hópur í bæjarfélaginu er svo illa staddur að hann getur ekki gefið börnum sínum góðan mat. Við viljum því létta undir með öllum barnafjölskyldum í bæjarfélaginu með … Halda áfram að lesa: Gjaldfrjálsar máltíðir í grunnskólum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn