Myndasyrpa frá Hafnarfjarðarhöfn í góðviðrinu í morgun

Það eru óþrjótandi myndefni í og við Hafnarfjarðarhöfn, ekki í síst í góðu veðri eins og búið er að vera í dag.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta var á hlaupum um hafnarsvæðið í morgun og notaði símann óspart við að fanga það sem fyrir augum bar.

Ummæli

Ummæli