Hvar væri Hafnarfjörður án hafnar? – MYNDIR

Myndasyrpa frá höfninni

Frá Hafnarfjarðarhöfn

Það breyttist hratt úr miklu snjóaveðri á sunnudag og í sólskin og vorveður í gær, miðvikudag.

Fáir staðir eru eins fallegir í sól og blíðu og höfnin, sérstaklega þegar er stórstraumsflóð og skip og bátar rísa tignarlegir við bryggjurnar.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta var á ferðinni um höfnina í gær og tók meðfylgjandi myndir.

Ummæli

Ummæli