Hafnarfjörður í vetrarsólinni – MYNDASYRPA

Það var fallegt í sólinni í gær og greinilegt að fólk nýtti tækifærið til að sitja úti og fylgjast með fegurðinni. Ljósmyndari Fjarðarfrétta var kíkti við á Hamrinu og á Jófríðarstöðum og festi fegurð bæjarins á mynd.

Smelltu á mynd hér að neðan til að opna myndasýningu.

Sjá nánar um kaup á ljósmyndum hér.

Ummæli

Ummæli