Yfir 400 manns í draugalegri kvöldgöngu í skógi – Myndasyrpa

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins stóðu fyrir kvöldgöngu í Höfðaskógi fyrr í kvöld eins og félagin hafa gert undanfarin ár. Göngurnar hafa þróast í að verða hrekkjavökugöngur og í ár var gengið alla leið. Yfir 400 manns mættu í skóginn, börn og fullorðnir og þegar komið var í höfuðstöðvar Skógræktarfélagsins mátti sjá hvað var í … Halda áfram að lesa: Yfir 400 manns í draugalegri kvöldgöngu í skógi – Myndasyrpa