Hafnarfjarðarbær fékk 8 milljónir til frágangs á bílastæði, stígagerð og fleira við Seltún
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur tilkynnt um úthlutun styrkja vorið 2017. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum landið og nemur heildarfjárhæð styrkja 610 milljónum króna. Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 m.kr. til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. Bílastæði, skilti og stígar við Seltún … Halda áfram að lesa: Hafnarfjarðarbær fékk 8 milljónir til frágangs á bílastæði, stígagerð og fleira við Seltún
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn