fbpx
Miðvikudagur, febrúar 21, 2024
HeimFréttirÞrestir bronshafar í jólasöng

Þrestir bronshafar í jólasöng

Karlakórinn Þrestir vann til bronsverðlauna í alþjóðlegu jóla-kórakeppninni í Kraká 2023.

Keppnin var haldin í kirkju heilagrar Katrínar þar sem 18 kórar frá ýmsum löndum gerðu sitt allra besta.

Þrestir sungu einnig í kirkju Péturs og Páls og í kirkju Kazimierz við góðar undirtektir.

“Við erum að sjálfsögðu ánægðir með árangurinn og fullir af kærleik og þakklælti flytjum við diplómað heim í Hafnarfjörð,” segir fulltrúi kórsins í tilkynningu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2