Sunna Björg ráðin framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku

Hafnfirðingurinn Sunna Björg Helgadóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku og hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun febrúar. Sunna er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. gráðu í efna- og vélaverkfræði. Hún hóf sinn starfsferil hjá ISAL og starfaði þar samtals í 14 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Rafgreiningar frá 2013 – … Halda áfram að lesa: Sunna Björg ráðin framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku