Ásakanir án afleiðinga? Adda María ósátt með Inga Tómasson

Eins og kom fram í síðasta blaði Fjarðarfrétta ásakaði fulltrúi Sjálf­stæðis­flokksins og for­maður skipulags- og bygg­ingar­ráðs, Ólafur Ingi Tómasson, fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna um brot á siðareglum vegna bókunar sem lögð var fram á fundi bæjarstjórnar þann 14. febrúar undir umræð­um um lóðaúthlutanir í Skarðs­hlíð. Adda María Jóhannsdóttir er mjög óhress með að málið … Halda áfram að lesa: Ásakanir án afleiðinga? Adda María ósátt með Inga Tómasson