Nágrannar kæra nýsamþykktar teikningar að húsum á Dvergsreitnum

Íbúar nærliggjandi húsa við Lækjargötu og Brekkugötu hafa lagt inn kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna byggingarleyfis á Dvergsreit, Lækjargötu 2. Að sögn fulltrúa kærenda hafa allir eigendur sem náðist í skrifað undir kæruna og enginn andmælti, sem hann segir sýna samstöðu bæjarbúa. Mótmæla hæð og byggingarmagni Í tilkynningu frá kærendum segir að tilgangur … Halda áfram að lesa: Nágrannar kæra nýsamþykktar teikningar að húsum á Dvergsreitnum