Guðmundur, Elísa Björt og Birkir Ingi eru þrautakóngur, göngugarpur og léttfeti Ratleiks Hafnarfjarðar 2020

Ratleikur Hafnarfjarðar er gríðarlega vinsæll leikur og sífellt fleiri taka þátt í leiknum. Leikurinn, sem stendur yfir frá júní til 21. september, gengur út á að finna ratleiksmerki í upplandi Hafnarfjarðar og jafnvel út fyrir bæjarmörkin. Alls eru merkin 27, vítt og breytt um bæjarlandið og út fyrir það en til gamans má geta að … Halda áfram að lesa: Guðmundur, Elísa Björt og Birkir Ingi eru þrautakóngur, göngugarpur og léttfeti Ratleiks Hafnarfjarðar 2020