Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Daði Freyr og Gagnmagnið stóðu uppi sem sigurvegari á lokakvöldi íslensku undankeppninnar fyrir Söngvakeppni evrópskara sjónvarpsstöðva með lagið Think About Things.

Daði Freyr og Gagnamagnið og Dimma komust í lokaúrslit sem endaði eins og áður segir með sigri Daða Freys og Gagnamagnsins.

Verða þau því fulltrúar Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Hollandi í maí.

Myndband RÚV.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here