Filmuskönnun

Hönnunarhúsið ehf. býður upp á skönnun á gömlum filmum

Gamlar filmur geta verið í ýmsum stærðum þó sk. 120 filmur hafi verið algengastar í helstu myndavélum sem fólk notaði, t.d. hinar þekktu kassamyndavélar.

Þessar filmur voru oftast klipptar niður í stakar myndir og eru sjaldnar í lengjum eins og 35 mm filmurnar sem síðar urðu algengar.

Filmuskönnun, verð

Lágmarksgjald: 1.500 kr.

  • 120 filma, hver mynd: 450 kr.
    10 myndir eða fleiri, 250 kr. hver mynd
  • 35 mm filma, 24 mynd: 1.700 kr.
  • Slides: 350 kr. hver mynd

Fáið tilboð í stærri verk

hhus@hus.is, 896 4613
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði