fbpx
0.2 C
Hafnarfjordur
27. nóvember 2021
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður á stríðsárunum

0
Fred Green var einn hinna ungu bresku hermanna sem dvöldu í Hafnarfirði á stríðsárunum. Var hann í kampi sem staðsettur var neðan við Suðurgötu,...

Ljósmynd dagsins – útilega við Hvaleyrarvatn

0
Á rúmri hálfri öld hefur Hafnarfjörður stækkað og breyst mikið. Trjárækt hefur aukist mikið, ekki síst við Hvaleyrarvatn þar sem mynd dagsins er tekin...

Ljósmynd dagsins – Strandgatan

0
Lengi vel voru flestar götur í Hafnarfirði malargötur. Strandgatan var lögð steyptu slitlagi á stríðsárunum en svo var það ekki fyrr en 1954-55 sem...

Ljósmynd dagsins – Strandgata 4

0
Árið 2003 færði Guðfinna Mathiesen Beavans, oft kölluð Dunda Matt., Bókasafni Hafnarfjarðar tvær verslunarbækur úr fórum föður síns, Jóns Mathiesen sem rak verslun Jóns...

Ljósmynd dagsins – Kaupfélagið

0
Ljósmynd dagsins sýnir Gatnamót Strandgötu, Reykjavíkurvegar og Vesturgötu um 1960. Þar sést húsnæði sem hýsti járnvörudeild Kaupfélags Hafnarfjarðar en áður var húsið betur þekkt...

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður úr lofti

0
Ljósmynd dagsins er tekin úr lofti upp úr 1990. Gísli Jónsson tók myndina  er hann flaug með Hans Linnet á flugvél hans, TF-NES. Sjá má...

Gamlar myndir

0
Meðfylgjandi myndir er teknar fyrir um 90 árum síðan og er úr safni Árna Jónssonar timburkaupmanns, dóttursyni Árna hreppstjóra Hildibrandssonar, og Lilju Kristjánsdóttur, Guðnasonar...

Þegar skátamót voru haldin í Helgadal

0
Helgadalur ofan við Kaldársel var lengi vinsæll staður fyrir skátamót. Strax árið 1938 héldu Hraunbúar Vormót sitt þar en fyrsta Vormótið var haldið í...

Ljósmynd dagsins – Jón Mathiesen

0
Jón Mathiesen var einn af þekktari kaupmönnum í Hafnarfirði. Hann hóf verslunarstörf sem sendill og síðar innanbúðarmaður hjá Kaupfélagi Hafnarfjarðar 15 ára ára gamall....

Mynd dagsins – Strandgata/Suðurgata

0
Mynd dagsins er tekin á Strandgötu, neðan við Hafnarfjarðarkirkju. Þá náði Strandgatan að Hamrinum en þar tók Suðurgata við. Sjá má Álfafell til hægri...