fbpx
0.2 C
Hafnarfjordur
27. nóvember 2021
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Þúsundir manna á hátíðarhöldum í Hafnarfirði og mikil stemming – Ljósmyndir

0
Hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði hófust með skrúðgöngu frá skátaheimilinu. Lítið fór fyrir 300 manna fjöldatakmörkun og eflaust hafa nokkur þúsund manns verið í skrúðgöngunni...

Sungið hástöfum með Friðriki Dór og Jóni á 50 ára afmæli...

0
Það var hátíðisdagur í Víðistaðaskóla í morgun en skólinn fagnar nú 50 ára afmæli sínu. Hátíðin var þó aðeins með heimafólki vegna kórónuveirunnar en...

Ljósmynd dagsins – Sólbjört siglir í höfn

0
Hafnarfjörður státar af mjög góðri höfn frá náttúrunnar hendi eins og nafnið gefur til kynna. Útgerð og fiskvinnsla er þó ekki nema brot af...

Gamlar myndir

0
Meðfylgjandi myndir er teknar fyrir um 90 árum síðan og er úr safni Árna Jónssonar timburkaupmanns, dóttursyni Árna hreppstjóra Hildibrandssonar, og Lilju Kristjánsdóttur, Guðnasonar...

Þekkir þú staðinn?

0
Meðfylgjandi myndir er teknar fyrir um 90 árum síðan og er úr safni Árna Jónssonar timburkaupmanns og Lilju Kristjánsdóttur sem alin var upp í...

Jóel Ingi veiddi rauðmaga í Dorgveiðikeppninni

0
Um 260 krakkar úr leikjanámskeiðum Hafnarfjarðarbæjar og leikjanámskeiðum Hjalla og Hauka tóku þátt í hinni árlegu dorgveiðikeppni í Flensborgarhöfn. Veðrið lék við hina ungu veiðimenn...

Myndasyrpa frá þjóðhátíðardeginum – Bæjarbúar skemmtu sér sjálfir

0
Þjóðhátíðarhöldin í Hafnarfirði voru ekkert lík því sem bæjarbúar hafa átt að venjast. Jafnvel veðrið var betra en venjulega! Skátar drógu fána að hún víða...

Mikið umstang við færslu á einu mastri um 26 metra

0
Framkvæmdir fara brátt að hefjast við lagningu Ásvallabrautar, frá Skarðshlíð og yfir á Kaldárselsveg. Til þess að koma veginum fyrir þurfti að færa eitt...

Gömlu myndirnar – Rafveitan

0
Rafveita Hafnarfjarðar var lengi blómlegt fyrirtæki en var síðan sameinað Hitaveitu Suðurnesja, eða öllu heldur var það selt og innlimað í Hitaveitu Suðurnesja. Aðsetur Raveitunnar...

Seltún, sögustaður og náttúruperla – MYNDASYRPA

0
Hverasvæðið við Seltún í Krýsuvík er einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn hér á landi – og ekki af ástæðulausu. Óvíða á landinu er litadýrðin meiri á...