3.6 C
Hafnarfjordur
15. nóvember 2019
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Myndir úr Hvítasunnuhlaupi Hauka

0
Á öðrum degi í hvítasunnu skilaði 471 hlaupari sér í mark eftir 14, 17 og 22 km hlaup um glæsilegt uppland Hafnarfjarðar í rjómablíðu. Þeir...

Ný útsýnisskífa sett upp á Helgafelli

0
Það var hátíðarstund á Helgafelli sl. fimmtudag og fjölmenni þegar Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar vígði nýja útsýnisskífu, eða hringsjá, sem klúbburinn hafði látið gera. Veðrið lék við...

Bjartir dagar settir með söng grunnskólabarna á Thorsplani – MYNDIR

0
Menningarhátíðin Bjartir dagar var sett í morgun á Thorsplani með söng nemenda 3. bekkja grunnskólanna í Hafnarfirði. Við undirleik Guðrúnar Árnýjar sungu krakkarnir m.a....

Með augum fuglanna

0
Það er gaman að skoða Hafnarfjörð með augum fuglanna. Hér má sjá nokkrar myndir frá Hafnarsvæðinu, Kaplakrika, Reykjanesbraut, iðnaðarsvæðunum á Hraunum og víðar. Smellið...

Ljósmynd dagsins – Fjallið

0
Ljósmynd dagsins er tekin í dag í útjaðri bæjarins. Veist þú hvaða „fjall“ þetta er og hvaða tilgang það hefur?

Svipmyndir frá sjómannadeginum – heiðranir

0
Sjómannadagurinn var haldinn hátíð­legur í Hafnarfirði á nokkuð hefð­bund­inn hátt en þó var fleira í boði en oft áður. Hátíðarsvæðið teygðist frá Óseyrarbryggju yfir...

Myndir frá þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

0
Líflegt var á hátíðarhöldum þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði. Skátafélagið Hraunbúar og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiddu fjölmenna skrúðgöngu frá skátaheimilinu og að Thorsplani en í miðbænum var...

Feiknar fjör á grunnskólahátíð – myndir

0
Grunnskólahátíðin er hápunktur í félagslífi unglingadeilda grunnskóla bæjarins á hverju ári. Hátíðin var haldin sl. miðvikudag og hófst með leik­sýningum frá öllum grunnskólunum í...

Ljósmynd dagsins – regnbogi

0
Ljósmynd dagsins er ný af nálinni, tekin sl. þriðjudag og birtist í dag á baksíðu Fjarðarfrétta. Ef vel er að gáð má glitta í...

Sjoppan og Landleiðavagninn – Ljósmynd dagsins

0
Á ljósmynd dagsins má sjá sjoppuna á Hvaleyrarholti og Hafnarfjarðarstrætisvagn frá Landleiðum. Myndin er tekin á áttunda áratugi síðustu aldar en í dag er...