Krækiberin orðin stór víða í bæjarlandinu
Víða í bæjarlandinu er krækiberjalyng og þátttakendur í Ratleik Hafnarfjarðar hafa víða séð væn gómsæt krækiber. Fátt er betra í gönguferðum um hraun og...
Ætlar að sitja í heita pottinum næstu vikur
Erfiðast á Vestfjörðum
Segir Jón Eggert að ferðin hafi gengið vel. Veður hafi að jafnaði verið gott að undanskildum Vestfjörðunum þar sem Jón Eggert lenti...
Á leið til Hafnarfjarðar eftir lengstu hjólaleið í kringum landið
Hafnfirðingurinn Jón Eggert Guðmundsson lagði af stað þann 1. júlí sl. í 3.200 kílómetra hjólaferð til styrktar Krabbameinsfélaginu. Leiðin lá um vegi meðfram strönd...
Harðgerð rós – næstum án þyrna
Hurdalsrósin (Rosa 'Hurdal') er fremur harðgerð runnarós sem getur orðið 2 - 3 m á hæð en er stundum aðeins um 1 m. Blómin eru...
Íslendingur í Dubai vígður skáti á Landsmóti skáta
Skátastarf er fyrir flesta ekki aðeins tímabundið starf heldur lífsstíll. Smitast áhuginn af foreldrum til barna og það á við um hann Þórð Jón...
Hafnfirðingar, ungir sem aldnir blómstra á Landsmóti skáta
Ungir sem aldnir skátar dvelja nú á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni. Hafnfirðingar eru þar í fjölmörgum hlutverkum auk þeirra barna og unglinga sem þar...
Landsmót skáta hafið í blíðskapar veðri
Hafnfirskur skátarnir í dróttskátasveitinni Castor 2 í Hraunbúum voru í banastuði á fyrsta heila deginum á Landsmóti skáta sem sett var í blíðviðri á...
Skemmtileg sjónhverfing
Við höfum alltaf gaman af sjónhverfingum en þessi er með ólíkindum þar sem ferningar breytast í hringi og hringir í ferninga við það eytt...
Ratleikurinn farinn af stað í 19. sinn
Ratleikur Hafnarfjarðar er farinn af stað í 19. sinn. Markmið með leiknum er að hvetja til útivistar og náttúruskoðunar í fjölbreyttu upplandi Hafnarfjarðar. Leikurinn...
Skátar í vatnsrennibraut í Krýsuvík
Árlegt Vormót Hraunbúa var haldið í Krýsuvík 10.-12. júní sl. Skátar dvelja þá í tjöldum á svæði Skátafélagsins Hraunbúa undir hlíðum Bæjarfells. Fjölbreytt dagskrá...