-1 C
Hafnarfjordur
11. desember 2019

Fjölbreytt starfsemi verður í Lífsgæðasetri St. Jó

0
Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið nóg um að vera í undirbúningi fyrir Lífsgæðasetur St. Jó sem hefur aðsetur að Suðurgötu 41 að sögn...

840 milljónir kr. til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum aðgerðum

0
Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga...

Fjölgun úrræða fyrir heilabilaða hafnað

0
Fyrir skömmu barst svar frá heilbrigðisráðherra til Hafnarfjarðarbæjar vegna beiðni um fjölgun dagdvalarrýma í bænum fyrir fólk með heilabilun. Skemmst er frá því að...

240 milljónir úr Framkvæmdastjóði aldraðra í breytingar á Sólvangi

0
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Hæstu framlögin renna til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi...

Lögð áhersla á forvarnarstarf til að stuðla að bættu geðheilbrigði og gegn rafrettum og...

0
Hafnarfjarðarbær hefur um nokkurt skeið boðið upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum...

Ungur tannlæknir hefur störf með föður sínum

0
Ungur tannlæknir, Hjalti Harðarson hefur hafið störf í Hafnarfirði. Hjalti starfar með föður sínum Herði V. Sigmars­syni tannlækni á Reykjavíkur­vegi 60 sem þar hefur...

Ný bók – Ráðin hennar Önnu ljósu

0
Hafnfirðingarnir Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir blaðamaður hafa gefið út bókina Fyrstu mánuðirnir – Ráðin hennar Önnu ljósu. Bókin er stútfull af gagnlegum...

Yfir 200 manns á kynningarfundi um heilsueflingu eldri borgara

0
Fullt er út að dyrum í dag í Hraunseli á kynningarfundi um heilsueflingu fyrir allt að 160 íbúa í Hafnarfirði, 65 ára og eldri...

7 ára ávarpaði heilbrigðisráðherra og færði honum armband

0
Á ári hverju greinast 10-12 börn með krabbamein á Íslandi. Styrktarfélag krabbameinssjúkra styður við bakið á fjölskyldum þessara barna, bæði fjárhagslega og félagslega. Félagið...

Lífslíkur á Íslandi með þeim hæstu í Evrópu

0
Árið 2016 var meðalævilengd karla 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár á Íslandi. Meðalævilengd sýnir hve mörg æviár einstaklingur á að meðaltali ólifuð við...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
-1.3 ° C
-1 °
-2 °
79 %
14.4kmh
90 %
Mið
-2 °
Fim
-4 °
Fös
-7 °
Lau
-8 °
Sun
-4 °