Ráðleggingar frá Heilsugæslunni
Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sagði, á fréttamannafundi rétt í þessu. mikið álag hafi verið á símkerfum og netspjalli heilsugæslustöðvanna en sagði mikilvægt að...
Munurinn á kórónaveirusýkingu og inflúensu
Einkenni hinnar nýju kórónaveirusýkingar geta verið svipuð inflúensu í upphafi sjúkdóms.
COVID-19
Einkenni COVID-19 líkjast helst inflúensusýkingu, hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. Getur einnig...
10 greindust með veiruna í dag og smitaðir orðnir 26
Tíu einstaklingar greindust í dag með veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómi, fjórir í morgun og sex nú síðdegis. Heildarfjöldi staðfestra smita er því 26....
14 sýktir á Íslandi en enginn alvarlega veikur
Í dag hafa fimm tilfelli af COVID-19 sjúkdómum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Samtals hafa því fjórtán einstaklingar á fimmtugs- og sextugsaldri...
Tannlæknakostnaður barna með skarð í gómi og vör endurgreiddur
Öllum börnum sem fæðast með skarð í efri tannboga eða með klofinn góm er tryggður réttur til endurgreiðslu vegna tannlækninga og tannréttinga sem nemur...
Komugjöld í heilsugæslustöð lækka ef þú kemur í heimastöð
Almenn komugjöld í heilsugæslustöð lækkuðu um áramótin úr 1.200 krónum í 700 krónur.
Lækkunin er bundin við komur fólks á dagvinnutíma á heilsugæslustöðinni þar sem...
Reglubundin bólusetning barna við hlaupabólu og bólusetning við kíghósta fyrir áhættuhópa
Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga nú rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds. Reglugerð þessa efnis tók gildi...
SagaNatura – Öflugt hafnfirkst líftækni- og framleiðslufyrirtæki
Hafnfirska fyrirtækið SagaNatura ehf. varð til við sameiningu fyrirtækjanna SagaMedica heilsujurtir ehf. sem stofnað var árið 2000 og Keynatura ehf. sem stofnað var árið...
Alþjóða skíðasambandið bannar notkun flúors í skíðaáburði
Alþjóða skíðasambandið (FIS) hefur bannað notkun flúors í skíðaáburði en bannið hefur valdið nokkrum titringi hjá keppnisfólki.
Ákvörðunin var tekin á haustfundi sambandsins í Canstance...
Bangsaspítali á Sólvangi á sunnudaginn
Á sunnudaginn stendur Lýðheilsufélag læknanema fyrir viðburði sem nefnist „Bangsaspítala“ á þremur heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu.
Bangsaspítali verður á heilsugæslunni Sólvangi kl. 10-16.
Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum,...