Fjölbreytt starfsemi verður í Lífsgæðasetri St. Jó
Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið nóg um að vera í undirbúningi fyrir Lífsgæðasetur St. Jó sem hefur aðsetur að Suðurgötu 41 að sögn...
840 milljónir kr. til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum aðgerðum
Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga...
Fjölgun úrræða fyrir heilabilaða hafnað
Fyrir skömmu barst svar frá heilbrigðisráðherra til Hafnarfjarðarbæjar vegna beiðni um fjölgun dagdvalarrýma í bænum fyrir fólk með heilabilun. Skemmst er frá því að...
240 milljónir úr Framkvæmdastjóði aldraðra í breytingar á Sólvangi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Hæstu framlögin renna til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi...
Lögð áhersla á forvarnarstarf til að stuðla að bættu geðheilbrigði og gegn rafrettum og...
Hafnarfjarðarbær hefur um nokkurt skeið boðið upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum...
Ungur tannlæknir hefur störf með föður sínum
Ungur tannlæknir, Hjalti Harðarson hefur hafið störf í Hafnarfirði. Hjalti starfar með föður sínum Herði V. Sigmarssyni tannlækni á Reykjavíkurvegi 60 sem þar hefur...
Ný bók – Ráðin hennar Önnu ljósu
Hafnfirðingarnir Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir blaðamaður hafa gefið út bókina Fyrstu mánuðirnir – Ráðin hennar Önnu ljósu.
Bókin er stútfull af gagnlegum...
Yfir 200 manns á kynningarfundi um heilsueflingu eldri borgara
Fullt er út að dyrum í dag í Hraunseli á kynningarfundi um heilsueflingu fyrir allt að 160 íbúa í Hafnarfirði, 65 ára og eldri...
7 ára ávarpaði heilbrigðisráðherra og færði honum armband
Á ári hverju greinast 10-12 börn með krabbamein á Íslandi. Styrktarfélag krabbameinssjúkra styður við bakið á fjölskyldum þessara barna, bæði fjárhagslega og félagslega. Félagið...
Lífslíkur á Íslandi með þeim hæstu í Evrópu
Árið 2016 var meðalævilengd karla 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár á Íslandi.
Meðalævilengd sýnir hve mörg æviár einstaklingur á að meðaltali ólifuð við...