10.4 C
Hafnarfjordur
23. ágúst 2019

Fjölmargir Hafnfirðingar hlupu Laugaveginn í frábæru veðri

Laugavegshlaupið er þekktasta og vinsælasta fjallahlaup landsins en 526 hlupu af stað og 513 luku keppni að þessu sinni, þar af fjölmargir Hafnfirðingar. Ljósmyndari Fjarðarfrétta...

Haukar styrkja körfuknattleikslið sitt

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur náð samkomulagi við bandarísku körfuknattleikskonuna Brooke Wallace um að spila með liðinu í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Wallace er 22 ára...

Myndir úr Hvítasunnuhlaupi Hauka

Á öðrum degi í hvítasunnu skilaði 471 hlaupari sér í mark eftir 14, 17 og 22 km hlaup um glæsilegt uppland Hafnarfjarðar í rjómablíðu. Þeir...

Íslandsmeistaradraumur Hauka úti

Íslandsmeistaradraumur Hauka í handknattleik karla var slökktur af gríðarlega öflugu liði Selfoss rétt í þessum sem tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil liðsins á heimavelli eftir...

Sara Björk sæmd silfurstjörnu Hauka

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir  var heiðursgestur á leik Hauka og Þróttar R. í 1. deild kvenna í knattspyrnu á sunnudaginn. Við það tækifæri var hún...

Haukar komnir upp að vegg eftir sigur Selfoss í háspennuleik

Haukar komnir upp að vegg eftir sigur Selfoss í háspennuleik í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Selfoss vann fyrsta leikinn nokkuð...

Skessan rís!

Skessan, nýtt knattspyrnuhús FH, er farin að láta kræla á sér. Eftir umdeilda afgreiðslu bæjaryfirvalda þar sem enginn vildi kannast við að heimila greiðslur,...

Jón Gestur fékk æðsta heiðursmerki ÍSÍ

Á þingi ÍBH sem haldið var í Hásölum sl. laugardag var Jón Gestur Viggósson heiðraður með æðsta heiðursmerki ÍSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Hafsteinn...

Sleggjukastarinn Hilmar Örn að skrá sig í sögubækurnar

Hilmar Örn Jónsson frálsíþróttamaður úr FH og nýbakaður Íslandsmethafi í sleggjukasti, varð í sl. föstudag ACC svæðismeistari í Bandaríkjunum. Hilmar Örn stundar nám og...

Haukar komnir í úrslitaeinvígið eftir æsispennandi leik á Ásvöllum – MYNDAVEISLA

Haukar mættu ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmeistaramótsins í handbolta í dag. Haukar mæta Selfossi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir frækinn sigur. Bæði lið...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
10.4 ° C
11 °
9.4 °
87 %
2.6kmh
75 %
Fös
12 °
Lau
13 °
Sun
12 °
Mán
10 °
Þri
11 °