Lögreglan fann 1.100 kannabisplöntur í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í síðustu viku og lagði hald á verulegt magn af fíkniefnum. Fann lögreglan rúmlega 1.100...
Þorsteinn Kristinsson fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar
Við útskrift nemenda við Flensborgarskólann, 20. desember sl., var afhentur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar en hann hlaut Þorsteinn Kristinsson sem stundar nám í...
Rimmugýgur tekur við Víkingahátíðinni
Jóhannes Viðar Bjarnason, gjarnan nefndur fjörugoðinn, hefur tilkynnt að um hafi samist að Rimmugýgur taki við rekstri Víkingahátíðarinnar sem fyrir löngu er orðin heimsfræg.
„En...
Fólki bjargað úr sjónum utan við Norðurbakkann
Fjölmargir fylgdust með þegar þyrla Landhelgisgæslunnar sveimaði yfir ytri höfninni í Hafnarfirði strax eftir hádegi í dag. Voru nokkrar vangaveltur um það hvað hafi...
Úlfur, úlfur:
Nú þegar sveitarfélög eru að birta ársreikninga fyrir árið 2016 kemur í ljós að staðan er að batna mikið og jafnvel mun meira en...
Leikritið Hetjan frumsýnt í kvöld
Hetjan, nýtt íslenskt leikverk sem fjallar um átta bekkjarfélaga og þeirra líf í miðju stríði, verður frumsýnt í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.
Hetjan er...
Menntamál eru heilbrigðismál
Góð kona spurði mig hvers vegna ég talaði ekki heldur um heilbrigðismál þegar ég var eitthvað að fjalla um nauðsyn á öflugu menntakerfi. Það...
Íbúar Cuxhaven gáfu Hafnarfjarðarbæ jólatré
Ljósin á Cuxhaventrénu við Flensborgarhöfn vorur tendruð í dag. Vinabæjarsamskipti Hafnarfjarðar bæjar og Cuxhaven hafa varað allt frá því í september 1988.
Vinabæjarfélög íbúa hafa...
Aðeins 6 sóttu um stöðu skólastjóra Lækjarskóla
Haraldur Haraldur sem verið hefur skólastjóri Lækjarskóla frá 2003 sagði stöðu sinni lausri í vor og var staðan því auglýst.
Alls bárust sex umsóknir um...
Fjölskyldan í fyrirrúmi
Hvað er fjölskylda? Fjölskyldan er hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili þar sem einstaklingarnir deila tómstundum, hvíld, tilfinningum, efnahag, ábyrgð og verkefnum. Fjölskyldan gegnir...