9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Vilja heilbrigðisstarfsemi á ný í St. Jósefsspítala

Árið 1987 keypti Hafnar­fjarðarbær (15%) í St. Jósefs­spítala ásamt ríkinu (85%), sjúkrahús sem þá var í fullum rekstri, sjúkrahús með um 50 legu­rými. Ráðherra...

Fjarðarfréttir vikunnar komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Sundknattleikur og risabolti í Ásvallalaug

Sundlauganótt er haldin í Ásvallalaug í kvöld kl. 18-23 og frítt í sund. Gestir upplifa einstaka kvöldstund í Ásvallalaug þar sem ljós, myrkur og gleði verða allsráðandi...

Hætt við dýra færslu á fyrirhugaðri Ásvallabraut

Skipulags- og byggingarráð hefur falið umhverfis- og skipulagsþjónustu að vinna áfram að tillögu C, nýrri tillögu að legu Ásvallabrautar við Kaldárselsveg og breytingu á deiliskipulagi...

Nýjar Fjarðarfréttir eru komnar á vefinn – lestu það hér!

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á morgun,...

Vilja breyta leið 21 og auka ferðatíðni

Starfshópur sem umhverfis- og framkvæmdaráð skipaði í janúar sl. og hefur það hlutverk að endurskoða leiðakerfi innanbæjaraksturs í Hafnarfirði hefur lagt til að gerðar...

Rósa verður nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem fékk 5 bæjarfulltrúa og Framsókn og óháðir sem fékk einn bæjarfulltrúa, hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Verður...

Leiðarendi, náttúruperla í umsjón Hafnarfjarðar

Umhverfis- og framkvæmdaráð lagði til við Umhverfisstofnun með bókun á síðasta fundi að hellinum Leiðarenda sem er í lögsögu bæjarins verði lokað tímabundið þar...

Þak yfir höfuðið og skyldur sveitarfélaga

Nú liggur fyrir fjárhagsáætlun Hafnar­fjarðarkaupstaðar. Af orðum meirihluta bæjarstjórnar, fulltrúum Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar við kynningu fjárhagsáætl­unarinnar má skilja að loks sé búið að...

Heiðraðir á Sjómannadeginum

Þrír sjómenn voru heiðraðir fyrir störf sín og var þeim veittar viðurkenningar á hátíð Sjómannadagsins í Hafnarfirði sl. sunnudag. Ívar Bjarnason háseti, fæddist þann 6....

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
9.9 ° C
11 °
8.9 °
66 %
15.4kmh
90 %
Þri
10 °
Mið
10 °
Fim
7 °
Fös
6 °
Lau
5 °