Fundur bæjarstjórnar stendur yfir núna
1795. fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 22. nóvember 2017 og hefst kl. 17:00
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 1704040 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og...
Rimmugýgur tekur við Víkingahátíðinni
Jóhannes Viðar Bjarnason, gjarnan nefndur fjörugoðinn, hefur tilkynnt að um hafi samist að Rimmugýgur taki við rekstri Víkingahátíðarinnar sem fyrir löngu er orðin heimsfræg.
„En...
Breytt leiðarkerfi Strætó tekur gildi á sunnudaginn
Breytt leiðarkerfi Strætó tekur gildi á sunnudaginn
Faghópur um leiðakerfismál var skipaður af stjórn Strætó í febrúar 2019 sem síðan skilaði hugmyndum að nýju leiðaneti...
Meirihlutinn barnafjölskyldum dýr
Í orði eru flestir sammála um mikilvægi þess að samfélagið styðji við bakið á barnafjölskyldum. Það rímar hins vegar illa við meginstefið í stefnu...
Hafnfirskur aðalræðismaður í Winnipeg
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar í íslensku utanríkisþjónustunni. Hafnfirðingurinn Þórður Bjarni Guðjónsson sem verið hefur aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn tók við af Hjálmari W....
Aukum áhrif íbúa Hafnarfjarðar á sitt nærumhverfi!
fjarðar á sitt nærumhverfi!
Í aðdraganda síðustu kosninga töluðu núverandi meirihlutaflokkar hér í bænum mikið um aukna aðkomu bæjarbúa að ákvörðunum um sitt nærumhverfi, íbúalýðræði...
Bjart framundan eftir mikinn skort á íbúðum undanfarin ár
„Lítið framboð eigna hefur einkennt fasteignamarkaðinn í Hafnarfirði í ár,“ segir þeir Hlynur Halldórsson fasteignasali og Helgi Jón Harðarson sölustjóri einn eigenda Hraunhamars, elstu...
SH-ingar Bikarmeistarar í sundi 2017
Bikarkeppni SSÍ fór fram sl. föstudag og laugardag. Mótið var haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og var því skipt niður í þrjá hluta. Fyrsti...
Fundu kjallara undir bílastæði í miðbænum
Þar sem bílastæðin eru við hlið tónlistardeildar Bókasafns Hafnarfjarðar stóð áður hús Einars Einarssonar klæðskera en oftast gekk hann undir nafninu Einar skreðari.
Einar var...
FH vann ÍBV í Eyjum
Steven Lennon skoraði sigurmarkið úr aukaspyrnu með skoti í slá og inn og tryggði þar með FH sigrinum. FH átti aðeins eitt skot í...