Víkingahátíðin hefst á fimmtudag

Hin árlega Víkingahátíð Fjörukráarinnar hefst á fimmtudaginn og stendur til sunnudags. Óvenju margir erlendir listamenn taka nú þátt í hátíðinni sem endurspeglar áhugann fyrir henni....

Varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins býður sig fram fyrir Framsókn og óháða

Valdimar Víðisson, skólastjóri og varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að sækjast eftir einu af forystusætunum hjá Framsókn og óháðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. „Á kjörtímabilinu sem nú...

Meirihlutinn vill staðfesta hækkun á launum bæjarfulltrúa um 44,3%

Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar munu á miðvikudag leggja til við bæjarstjórn að samþykkt verði að afturkalla tímabundna frestun á 44,3% hækkun...

Harður fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut

Mjög harður árekstur varð á Reykjanesbraut við brúna yfir Strandgötu á níunda tímanum í morgun. Tveir fulllestaðir malarflutningabílar voru á leið í austurátt en...

Engin þjónusta Ríkisskattstjóra í Hafnarfirði

Frá og með 1. janúar sl. hafa afgreiðslur Ríkisskattstjóra á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í eina og engin þjónusta er lengur veitt í Hafnarfirði. Öll almenn...

Bíllinn tekinn fram yfir gangandi og hjólandi

Með styrk frá Vegagerðinni gerði Hafnarfjarðarbær göngu- og hjólreiðastíg við Bæjarhraun. Gatan hafði verið vel breið og hægt var að leggja bílum við götuna....

Föstudagsfjör með Patreki

Það var fullt út úr dyrum og eftirvæntingin leyndi sér ekki þegar von var á  Patreki Jóhannessyni í föstududagsfjör Kaplakrika síðastliðin föstudag. Framundan var...

Aukafundur boðaður í bæjarstjórn á morgun

Eftir mótmæli minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn við ákvörðun bæjarráðs 8. ágúst sl. um að Hafnarfjarðarkaupstaður muni ekki byggja, eiga og reka nýtt knatthús í Kaplakrika líkt...

Samþykktir bæjarins brotnar er Borghildi var haldið frá bæjarráði

Borghildur Sturludóttir hefði átt að taka sæti í bæjarráði í forföllum Einars Birkis Einarssonar sem mætti ekki á fund bæjarráðs 5. apríl sl. en...

Harður árekstur á hjáleið á Hringhellu

Maður og kona voru flutt á sjúkrahús eftir harðan árekstur fulllestaðs malarflutningabíls og jeppa sem dró kerru fulla af grjóti. Ekki virtist fólkið vera...

Veðrið

Hafnarfjordur
light snow
1 ° C
1 °
1 °
100 %
5.1kmh
90 %
Fim
1 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
4 °
Mán
5 °