8.7 C
Hafnarfjordur
18. júní 2019

Leikritið Hetjan frumsýnt í kvöld

Hetjan, nýtt íslenskt leikverk sem fjallar um átta bekkjarfélaga og þeirra líf í miðju stríði, verður frumsýnt í Bæjarbíói í kvöld kl. 20. Hetjan er...

Enn allt á floti í bænum – flæðir upp um niðurföll í kjallara

Ásvallabraut var lokuð um tíma á milli Kirkjuvalla og Flugvalla en við hringtorgið við Flugvelli var stöðuvatn á götunni sem oftar og bíll hafði...

Fjarðarfréttir vikunnar komnar á netið – Hvar á að kjósa?

Nýjasta tölublað Fjarðarfrétta er komið á vefinn. Blaðinu er dreift með Íslandspósti inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á fimmtudögum. Bréfberar Íslandspósts leggja sig...

Aðeins 6 sóttu um stöðu skólastjóra Lækjarskóla

Haraldur Haraldur sem verið hefur skólastjóri Lækjarskóla frá 2003 sagði stöðu sinni lausri í vor og var staðan því auglýst. Alls bárust sex umsóknir um...
video

Vallavatn getur verið stórhættulegt börnum

Heyra má í rennsli vatns í hraunsprungunum. „Eftir rigningar síðustu daga er stöðuvatnið á Völlunum komið á sinn stað,“ segir Óskar Daði Pétursson íbúa á...

Dekkjakurl fjarlægt af fótboltavöllum í Hafnarfirði

Í gær hófst vinna við Hraunvallaskóla við að fjarlægja gamla dekkjakurlið af fótboltavellinum við skólann. Stefnt er að því að allt dekkjakurl verði farið...

Hafnarfjarðarbær skaðabótaskyldur vegna útboðs á knatthúsi í Kaplakrika

Úrskurðarnefnd útboðsmála úrskurðaði 9. nóvember sl. að Hafnarfjarðarbær væri skaðabótaskyldur gagnvart ÞG verki ehf. sem bauð lægst í bygginu knatthúss í Kaplakrika. Jafnframt var...

Íbúar í Vallahverfi hvattir til samstöðu um umgengni í hverfinu

Íbúar á Völlunum hafa margir hverjir fengið sig fullsadda af lélegri umgengni í götum hverfisins. Haft er um það orð á facebooksíðu þeirra að nú...

Aldnir unglingar endurnýjuðu 30 ára kynni í unglingadeild leikfélags

Í síðustu viku hittust í Bæjarbíói fyrrverandi þátttakendur í starfi Ungl­ingadeildar Leikfélags Hafnar­fjarðar á fyrstu árum hennar ásamt leikstjórum og því fólki sem stóð...

Píratar kalla eftir frambjóðendum

Píratar kalla nú eftir framboðum fyrir næstu Alþingskosningar í öllum kjördæmum nema í NA kjördæmi þar sem prófkjöri er lokið og listi hefur verið...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
8.7 ° C
9 °
7.8 °
61 %
8.7kmh
75 %
Þri
7 °
Mið
10 °
Fim
11 °
Fös
14 °
Lau
13 °