15 C
Hafnarfjordur
16. ágúst 2019

Ljósleiðarinn á leið í síðustu hverfin í Hafnarfirði

Verktakar vinna nú hörðum höndum við að leggja rör fyrir ljósleiðara í Hafnarfirði en flest hverfi eru þegar tengd. Menn taka eftir að nú...

Kennurum án kennsluréttinda fækkar

Kennarar án kennsluréttinda voru 5,4% starfsfólks við kennslu haustið 2015. Á árunum 1998–2008 var hlutfall starfsfólks við kennslu í grunnskólum landsins, sem var án kennsluréttinda,...

Hafnfirsk sveit vann í maraþonboðhlaupi

Lið FH og Iðnvéla varð fyrst í maraþonboðhlaupi Reykjavíkurmaraþons sem fór fram í dag. Alls kepptu 35 sveitir, skipaðar innlendum og erlendum hlaupurum. Í liði FH...

12% ökumanna óku of hratt á Reykjanesbraut

Brot 70 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði sl. föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, sunnan Straumsvíkur þar...

Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning

Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu sem stóð til 5. september. Alls tóku 67,1% félagsmanna þátt...

Hringtorgið sprungið. Fyrir 14 árum vildi bæjarstjórnin ekki mislæg gatnamót.

Þegar Vegagerðin vildi setja mislæg gatnamót á Reykjanesbraut á móts við Lækjargötu stóð þáverandi bæjarstjórn gegn þeim hugmyndum en þá átti einnig að setja...

Loftlínur fjarlægðar – með síðustu loftlínunum

Það vakti athygli að menn væru uppi í tréstaurum á stauraskóm í vesturbænum. Það eru ártugir síðar að algengt var að sjá starfsmenn Rafveitu...

Glæsilegir Pollalúðrapönk-tónleikar MYNDIR

Það var enginn svikinn sem fór á Pollalúðrapönk tónleika Pollapönks, Kórs Öldutúnsskóla og Lúðrasveitar Hafnarfjarðar síðasta laugardag. Stemmningin var mögnuð í íþróttahúsinu við Strandgötu...

FH einum leik frá úrslitaleiknum í handbolta

Karlalið FH í handbolta tryggði stöðu sína í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn er liðið sigraði Aftureldingu 28-25 í Mosfellsbænum rétt áðan eftir að staðan hafði verið...

Atlantsolía 11,7% dýrari en Costco

Þegar Atlantsolía kom inn í íslenska bensínmarkaðinn í ársbyrjun 2004 og bauð þá 2 kr. afslátt á bensínlíterinn en þá var algengt verð 94,50 kr....

Veðrið

Hafnarfjordur
few clouds
15.5 ° C
16 °
15 °
31 %
9.8kmh
20 %
Fös
14 °
Lau
12 °
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
15 °