Yngsti skátahöfðingi Íslandssögunnar kjörinn í dag
Marta Magnúsdóttir var kjörin skátahöfðingi Íslands í dag á Skátaþingi sem haldið er nú á Akureyri nú um helgina. Marta sem er 23 ára Grundfirðingur,...
Fjarðarfréttir vikunnar er komið út – bæjarblað Hafnfirðinga!
Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega.
Blaðinu er dreift inn á öll heimili...
Steingrímur Eyfjörð bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2017
Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2017. Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar kallaði eftir tilnefningum til bæjarlistamanns snemma árs og bárust fjölmargar...
Leikritið Hetjan frumsýnt í kvöld
Hetjan, nýtt íslenskt leikverk sem fjallar um átta bekkjarfélaga og þeirra líf í miðju stríði, verður frumsýnt í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.
Hetjan er...
Neyðarkall!!
Kæru Hafnfirðingar.
Sala á Neyðarkalli Landsbjargar hefst fimmtudaginn 2. nóvember og við leitum eftir ykkar stuðning. Sala á Neyðarkallinum er orðin mjög stór hluti af...
Starfshópur skipaður um leiðréttingu á klukkunni
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til...
Tillögur að breyttri forgangsröðun
Fjárhagsáætlun sú sem nú er til umræðu ber þess skýr merki að framundan eru kosningar enda er stillt upp miklum loforðum um dýrar fjárfestingar...
10-11 lokar og Iceland opnar
Verslun 10-11 í Staðarbergi verður lokað nú um miðnætti. Þar opnar svo verslunarkeðjan Iceland sem Jóhannes Jónsson í Bónus opnaði árið 2012.
Nú er Iceland...
Ný umhverfis- og auðlindastefna Hafnarfjarðar
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 18. janúar 2017 var samþykkt að frumkvæði fulltrúa Samfylkingarinnar og VG að fara í endurskoðun á gildandi umhverfis- og...
Ungur drengur lærbrotnaði er hann skall á járnstaur í sleðabrekku
S-brekkan svokallaða við Hlíðarbergið í Setberginu, innan við Klettabergið, er vinsæl sleðabrekka enda hönnuð sem slík. Hún er um leið hluti af göngustíg og...