Biðröð eftir landsliðstreyjum
Löng biðröð myndaðist nú fyrir skömmu fyrir utan Músik og sport en verslunin var opnuð sérstaklega til að selja íslenskar landsliðstreyjur. Átti að vera...
Krambúðin – ný matvöruverslun í Firði opnuð á næstu vikum
Samkaup mun taka við rekstri matvöruverslunar í verslunarmiðstöðinni Firði en verslun 10-11 hefur verið lokað. Það verður undir vörumerkinu Krambúðin sem nýja matvöruverslun mun...
Brikk – Nýtt bakarí og matsölustaður
Þeir voru svolítið bráðlátir að opna, félagarnir Davíð Magnússon bakari og Oddur Smári Rafnsson matreiðslumaður, sem opnuðu nýjan spennandi veitingastað að Norðurbakka 1 föstudaginn...
Lagersala á Tupperware vörum
Tupperware plastvörurnar hafa lengi notað vinsælda en þær eru aðeins seldar í beinni sölu í vörukynningum í heimahúsum. Á morgun, miðvikudag gefst Hafnfirðingum hins...
Fyrsti ungi tannlæknirinn til að opna stofu síðan 2008
Í fyrsta sinn sem ungur tannlæknir opnar eigin tannlæknastofu síðan 2008
Róbert Gerald tannlæknir opnaði á dögunum tannlæknastofuna Bæjarbros í Bæjarhrauni, Hafnarfirði í samvinnu við...
Kaupa 30% hlut í Dverg á 120 milljónir kr.
Bæjarráð samþykkti í morgun að kaupa eignarhluta Sjónvers ehf. í Lækjargötu 2, þar sem Dvergur hf., Flygering & Co var áður til húsa. Kaupverðið...
Örtröð er ný verslun Krónunnar var opnuð
Ný verslun Krónunnar var opnuð á horni Flatahrauns og Fjarðarhrauns í morgun kl. 9 og voru biðraðir fyrir utan verslunina í nokkurn tíma. Fjöldi...
Skrifað undir samning við arkitekta um hönnun á hjúkrunarheimili
Skrifað var í dag undir samning við arkitektastofuna Úti og inni ehf. um hönnun á nýju hjúkrunarheimili við Sólvang.
Hönnunin hafði verið boðin út og átti...
Bæjarbúð er ný glæsileg gjafavöruverslun á Strandgötunni
Bæjarbúð er nafn á nýrri gjafavöruverslun í hjarta Hafnarfjarðar, sem formlega var opnuð sl. fimmtudag.
Guðmunda Bára Emilsdóttir er eigandi verslunarinnar en hún hefur síðustu ár...
Opnað aftur í Krónunni Hvaleyrarbraut
Um leið og Krónan opnaði stórglæsilega verslun við Flatahraun var tækifærið notað til að endurnýja verslunina við Hvaleyrarbraut.
Mikil þörf var komin á endurnýjun enda...