6.6 C
Hafnarfjordur
19. júní 2019
Heim Fréttir Umhverfið

Umhverfið

Skortur á tunnum í takt við tímann í Hafnarfirði

Undanfarin misseri hefur hundaeigendum Hafnarfjarðar brugðið við þegar þeir hafa ætlað að nýta sér ruslafötur bæjarins, er þeir taka daglega göngutúrinn með dýrið. Og...

Umhverfissóðar henda drasli í bæjarlandinu

Það er hreint með ólíkindum sem fólk leggur á sig til þess að losa sig við rusl þar sem það á alls ekki heima....

Ljósastýring í stað hringtorgs á Reykjanesbraut féll ekki í kramið hjá bæjarstjórn

Umhverfis- og skipulagsráð Hafnar­fjarðar hefur haft til umfjöllunar, á tveimur síðustu fundum sínum, tillögur Vegagerðarinnar um úrbætur á Reykja­nesbraut í gegnum Hafnarfjörð. Tillögurnar fela í...

Stormur Sær Þrautakóngur 2016

Uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar var haldin sl. fimmtudag í Tónlistarskólanum og var vel mætt. Í Ratleiknum nýta þátttakendur sumarið til að leita að 27 merkjum...

Fylgst með vatnsyfirborði Hvaleyrarvatns vegna eftirlits með aukinni vatnsnýtingu í Vatnsendakrikum

Verkfræðistofan Mannvit hefur fengið leyfi til að setja upp vatnshæðarmæli í Hvaleyrarvatni. Er það vegna áforma um aukið eftirlit með vatnsvinnslu í Vatnsendakrikum í...

Gauksás 39-65 valin fallegasta gatan – Viðurkenningar veittar fyrir fallega garða

Hafnarfjarðarbær afhenti viðurkenningar á föstudaginn fyrir fjóra fallega og snyrtilega garða, fyrir snyrtilega fjölbýlishúsalóð, fyrir þrjú snyrtileg fyrirtæki og fyrir fallegustu götuna. Hafði verið kallað...

10. bekkingar rita sviðsstjóra bréf og hafa áhyggjur af mengun

Umhverfið er málefni sem ætti að varða okkur öll. Að þessu komust nemendur í 10. bekk í Öldutúnsskóla eftir að hafa lesið sér til,...

Verður bæjarlandið allt þakið lúpínu?

Lúpínan hefur lengi verið á milli tannanna á fólki en farið var að nota lúpínu sem landgræðslujurt við Hvaleyrarvatn um 1960. Síðan hefur lúpínan...

Tjaldað og gist á umferðareyju við kirkjugarðinn

Hann varð undrandi, lesandi Fjarðarfrétta, er hann sá tjald á umferðareyju við kirkjugarðinn í Hafnarfirði, skammt frá Reykjanesbraut, árla miðvikudagsmorgunn. Skv. 10 grein lögreglusamþykktar Hafnarfjarðar...

Kató-kastali við Öldutúnsskóla

Nokkur umræða varð á Facebook um flutning á leikfangakastala af lóð leikskólans Kató við Hlíðarbraut sem síðast var deild frá leikskólanum Brekkuhvammi en það var...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
6.9 ° C
7.8 °
6 °
65 %
9.3kmh
75 %
Mið
10 °
Fim
11 °
Fös
13 °
Lau
13 °
Sun
12 °