Heim Fréttir Umhverfið

Umhverfið

Krækiberin orðin stór víða í bæjarlandinu

Víða í bæjarlandinu er krækiberjalyng og þátttakendur í Ratleik Hafnarfjarðar hafa víða séð væn gómsæt krækiber. Fátt er betra í gönguferðum um hraun og...

Fékk glerbrot í fótinn í Hvaleyrarvatni

Móðir hvetur foreldra til þess að gæta þess að þau og/eða börnin séu í skóm þegar vaðið er í Hvaleyrarvatni. Hafði hún verið þar um daginn...

Bíllinn tekinn fram yfir gangandi og hjólandi

Með styrk frá Vegagerðinni gerði Hafnarfjarðarbær göngu- og hjólreiðastíg við Bæjarhraun. Gatan hafði verið vel breið og hægt var að leggja bílum við götuna....

Ljósastýring í stað hringtorgs á Reykjanesbraut féll ekki í kramið hjá bæjarstjórn

Umhverfis- og skipulagsráð Hafnar­fjarðar hefur haft til umfjöllunar, á tveimur síðustu fundum sínum, tillögur Vegagerðarinnar um úrbætur á Reykja­nesbraut í gegnum Hafnarfjörð. Tillögurnar fela í...

Bökunarpappír getur verið krabbameinsvaldandi

Fjölmargir nota bökunarpappír á bökunarplötum þegar bakað er til að losna við að skrapa fastar matarleifar af plötum. En þessi sakleysislegi pappír er kannski ekki...

Skortur á tunnum í takt við tímann í Hafnarfirði

Undanfarin misseri hefur hundaeigendum Hafnarfjarðar brugðið við þegar þeir hafa ætlað að nýta sér ruslafötur bæjarins, er þeir taka daglega göngutúrinn með dýrið. Og...

Umhverfissóðar henda drasli í bæjarlandinu

Það er hreint með ólíkindum sem fólk leggur á sig til þess að losa sig við rusl þar sem það á alls ekki heima....

Loftlínur fjarlægðar – með síðustu loftlínunum

Það vakti athygli að menn væru uppi í tréstaurum á stauraskóm í vesturbænum. Það eru ártugir síðar að algengt var að sjá starfsmenn Rafveitu...

Nýr hljóðkútur á löndunarkrana álversins

Þann 1. nóvember var nýr hljóðkútur settur á súrálslöndunarkrana álvers RioTinto í Straumsvík. Þess má vænta að hávaði frá krananum minnki í kjölfarið, en...

Gauksás 39-65 valin fallegasta gatan – Viðurkenningar veittar fyrir fallega garða

Hafnarfjarðarbær afhenti viðurkenningar á föstudaginn fyrir fjóra fallega og snyrtilega garða, fyrir snyrtilega fjölbýlishúsalóð, fyrir þrjú snyrtileg fyrirtæki og fyrir fallegustu götuna. Hafði verið kallað...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
-1.4 ° C
-0.6 °
-2.8 °
68 %
12.9kmh
75 %
Lau
3 °
Sun
4 °
Mán
6 °
Þri
5 °
Mið
4 °