8 C
Hafnarfjordur
18. ágúst 2019
Heim Fréttir Umhverfið

Umhverfið

Ný útsýnisskífa sett upp á Helgafelli

Það var hátíðarstund á Helgafelli sl. fimmtudag og fjölmenni þegar Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar vígði nýja útsýnisskífu, eða hringsjá, sem klúbburinn hafði látið gera. Veðrið lék við...

Krotarar unnu skemmdarverk á leikvelli og eignum fólks

Íbúar við Hverfisgötu eru miður sín vegna skemmda sem unnar hafa verið á svokölluðum Holuróló við Hverfisgötu og eigum fólks þar í kring. Segir Hlín...

Ný heildarlög um skóga og skógrækt samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær ný lög um skóga og skógrækt. Þetta er fyrsta heildarendurskoðun eldri laga sem eru frá árinu 1955. Verulegar breytingar hafa orðið á...

Vindgerðar snjórúllur á Hvaleyrinni

Það þarf yfirleitt manninn til svo snjóboltar verði til. Allavega verða þær ekki til af sjálfu sér í görðunum okkar. En náttúran hefur sín...

Garðfuglahelgin framundan – Fólk hvatt til að telja fugla í görðum í eina klukkustund

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. -28. janúar nk. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði...

Bökunarpappír getur verið krabbameinsvaldandi

Fjölmargir nota bökunarpappír á bökunarplötum þegar bakað er til að losna við að skrapa fastar matarleifar af plötum. En þessi sakleysislegi pappír er kannski ekki...

Helstu samkomu- og tónlistarstaðir í Hafnarfirði áður fyrr.

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september á miðvikudögum og fór önnur gangan hér í Hafnarfirði fram í...

Norðurljósadans við Hvaleyrarvatn

Hvaleyrarvatn og umhverfi þess er sífellt að verða betri útivistarparadís. Í gær spókaði fólks sig þar í sólskininu en þegar líða tók á kvöldið...

Bæjarráð vill bráðabirgðaflutning á Hamraneslínu

Fulltrúar frá Landsneti, Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri og Guðjón Axel Guðjónsson lögfræðingur, mættu á fund bæjarráðs í morgun en bæjaryfirvöld telja mjög alvarlegt ástand...

Framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar fyrir lagningu Lyklafellslínu 1 fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ógilda beri framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar frá 21. júní 2017 um lagningu Lyklafellslínu 1. Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
9 ° C
9 °
9 °
61 %
10.8kmh
0 %
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
14 °
Mið
16 °
Fim
16 °