fbpx
7 C
Hafnarfjordur
18. september 2021

Feiknar fjör á grunnskólahátíð – myndir

0
Grunnskólahátíðin er hápunktur í félagslífi unglingadeilda grunnskóla bæjarins á hverju ári. Hátíðin var haldin sl. miðvikudag og hófst með leik­sýningum frá öllum grunnskólunum í...

Mladen Tepavcevic fékk Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar í kvöld

0
Mladen Tepavcevic sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar hlaut Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar sem afhent voru í kvöld í Bæjarbíói. Alls fengu 19 aðilar tilnefningar og sá sem...

Gríðarlangur vinadreki sem teygðist um Vallahverfið

0
Hinir árlegu Hraunvallaleikar voru haldnir í síðustu viku í Hraunvallaskóla og hefðbundið skólastarf varr brotið upp. Hugmyndin með leikunum er að búa til skemmtilegan...

Árný Steindóra Steindórsdóttir ráðin leikskólastjóri á Hlíðarenda

0
Níu einstaklingar sóttu um stöðu leikskólastjóra á leikskólanum Hlíðarenda þegar hún var auglýst nýlega. Árný Steindóra Steindórsdóttir var valin úr hópi umsækjenda og ráðin...

Setbergsskóli fær viðurkenningu fyrir öruggar gönguleiðir í skólann

0
Fulltrúi Félags íslenskra bifreiðaeigenda veitti í dag Setbergsskóla viðurkenningu félagsins fyrir öruggar gönguleiðir í skólans. Tilgangur viðurkenningarinnar sem kallast Gangbrautin 2017 er að vekja athygli...

Lækjarskóli fagnaði 140 ára afmæli

0
Í ár eru 140 ár frá því barnaskóli var stofnaður í Flensborg en vísir að skólanum má rekja til 1875 þegar Þorsteinn Egilsson gekkst...

Vilja gefa skóladótinu framhaldslíf

0
Gefðu skóladótinu framhaldslíf er yfirskrift söfnunar sem Foreldraráð Hafnarfjarðar stendur fyrir. Hvetur félagið þá sem vilja gefa og endurnýta skólavörur og/eða velja sér notað, að...

Smáralundur fékk aftur nafnið sitt

0
Nýr fáni leikskólans Smáralundur var tekinn í notkun við hátíðlega athöfn í dag. Leikskólinn sem tekinn var í notkun 3. febrúar 1984 fékk nafnið...

Starfa- og mennthlaðborð í Flensborg

0
Nemendum í Flensborg verður þann 21. febrúar nk. í fyrsta sinn boðið upp á starfa- og menntahlaðborð þar sem fyrirtækjum, háskólum og starfsnámsskólum er...

Kató-kastali við Öldutúnsskóla

0
Nokkur umræða varð á Facebook um flutning á leikfangakastala af lóð leikskólans Kató við Hlíðarbraut sem síðast var deild frá leikskólanum Brekkuhvammi en það var...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
7.1 ° C
7.2 °
6.4 °
71 %
4.3kmh
99 %
Lau
9 °
Sun
10 °
Mán
10 °
Þri
9 °
Mið
8 °