Slógu í gegn með söngleiknum Með allt á hreinu
10. bekkingar í Víðistaðaskóla sýndu söngleikinn Með allt á hreinu um síðustu helgi. Alls voru sýningar fimm og gengu alveg ljómandi vel. Troðfullt var...
Engidalsskóli verður sjálfstæður grunnskóli á ný
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær að að gera Engidalsskóla að ný að sjálfstæðum grunnskóla og tekur breytingin gildi frá og með næsta...
Smit hjá nemendum í Setbergsskóla – Leikskólinn Vesturkot lokaður vegna Covid-19
Leikskólanum Vesturkoti var lokað í gær eftir að upplýst var að starfsmaður hafði sl. föstudagskvöld greinst með kórónuveiruna.
Öll börn, um áttatíu talsins og allir...
Nýr skólastjóri Engidalsskóla er Bolvíkingur
Margrét Halldórsdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra við Engidalsskóla. Hún tekur við stjórnun skólans frá og með 1. ágúst næstkomandi en mun í...
Sigruðu í stærðfræðikeppni grunnskólanna
Flensborgarskólinn hefur allt frá 1996 staðið fyrir stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10. bekk.
Fyrst var keppnin aðeins fyrir hafnfirska grunnskólanemendur en síðar bættust...
Kristín María fékk foreldraverðlaunin öðru sinni
Kristín María Indriðadóttir, umsjónarmaður fjölgreinadeildar Lækjarskóla hlaut á þriðjudag Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2018 fyrir störf sín fyrir fjölgreinadeildina og þá krakka sem hana sækja.
Í...
1984 í kennslu?
Það er nauðsynlegt að skólar fylgi þeim tækniframförum sem eiga sér stað hverju sinni. Menntun er máttur og í dag felst máttur þekkingar í...
Nýr leikskóli opnaður við Bjarkavelli í dag
Nýr leikskóli verður opnaður í dag en væntanlegir nemendur skólans hafa þegar verið heimsóttir af starfsfólki skólans. Er því eflaust mikill spenningur á mörgum...
Helmingur barna í leikskólum hverju sinni
Í tilkynningu til foreldra og forráðamanna í leikskólum Hafnarfjarðar segir að óvæntar aðstæður í samfélaginu kalli á breytt skipulag leikskólastarfs, sem muni taka talsverðum...
Smáralundur fékk aftur nafnið sitt
Nýr fáni leikskólans Smáralundur var tekinn í notkun við hátíðlega athöfn í dag. Leikskólinn sem tekinn var í notkun 3. febrúar 1984 fékk nafnið...