10.7 C
Hafnarfjordur
16. október 2019

Sigruðu í stærðfræðikeppni grunnskólanna

Flensborgarskólinn hefur allt frá 1996 staðið fyrir stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10. bekk. Fyrst var keppnin aðeins fyrir hafnfirska grunnskólanemendur en síðar bættust...

Kristín María fékk foreldra­verðlaunin öðru sinni

Kristín María Indriðadóttir, um­­sjónar­maður fjölgreinadeildar Lækjar­skóla hlaut á þriðjudag Hvatningar­verðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2018 fyrir störf sín fyrir fjölgreina­deildina og þá krakka sem hana sækja. Í...

1984 í kennslu?

Það er nauðsynlegt að skólar fylgi þeim tækniframförum sem eiga sér stað hverju sinni. Menntun er máttur og í dag felst máttur þekkingar í...

Nýr leikskóli opnaður við Bjarkavelli í dag

Nýr leikskóli verður opnaður í dag en væntanlegir nemendur skólans hafa þegar verið heimsóttir af starfsfólki skólans. Er því eflaust mikill spenningur á mörgum...

Mikilvægi leikskólans í að byggja gott og öflugt samfélag

„Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“. Þetta segir í afrísku máltæki. Leikskólinn er oft fyrsta snerting fjöl­skyldunnar við uppeldisaðstoðina sem þorpið...

Vígsla nýja leikskólans á Völlum

Bæjarstjóri afhenti Svövu Björk Mörk leikskólastjóra lyklavöldin að nýja leikskólanum Bjarkalundi sem tekinn var í notkun í dag. Fjölmenni var við athöfnina, leikskólafólk, stjórnmálamenn,...

Smáralundur fékk aftur nafnið sitt

Nýr fáni leikskólans Smáralundur var tekinn í notkun við hátíðlega athöfn í dag. Leikskólinn sem tekinn var í notkun 3. febrúar 1984 fékk nafnið...

Kató-kastali við Öldutúnsskóla

Nokkur umræða varð á Facebook um flutning á leikfangakastala af lóð leikskólans Kató við Hlíðarbraut sem síðast var deild frá leikskólanum Brekkuhvammi en það var...

Húsnæði nýs skóla uppfyllir ekki kröfur um skólahúsnæði

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frestaði á mánudag afgreiðslu umsóknar Framsýnar skóla­félags ehf. um starfsleyfi fyrir rekstur grunnskóla að Flatahrauni 3. Í umsögn byggingarfulltrúa segir að...

Víðistaðaskóli grunnskólameistari í sundi

Í gær var boðsundskeppni grunnskólanna haldin í Laugardalslaug. Keppt var í innilauginni í 25 m braut og voru 64 sveitir skráðar til leiks. Í...

Veðrið

Hafnarfjordur
light rain
10.7 ° C
12 °
10 °
76 %
10.8kmh
90 %
Mið
11 °
Fim
8 °
Fös
5 °
Lau
6 °
Sun
5 °