Meirihlutinn sundraður í afstöðu til kaupa á húsum af FH

Ekki var einhugur í meirihluta bæjarstjórnar þegar öðru sinni var lagt fyrir samningur um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% hlut í tjald­húsunum Risanum og Dvergnum af FH...

Minnihlutinn í bæjarstjórn mun kæra samþykkt um knatthús í Kaplakrika til ráðuneytis

Átakafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðrar í gær en fundurinn var boðaður að kröfu minnihlutans sem var ósáttur við málsmeðferð bæjarráðs í síðustu viku á...

Dylgjur Sjálf­stæðis­­flokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar

Sjálfstæðisflokknum er sama þótt dómsmálaráðherra beri ábyrgð á því að setja dómskerfið í uppnám og gera nýtt dómsstig, Landsrétt, nánast óstarfhæft. Í ljósi þessa...

Vinstri græn og forgangur verkefna

Í síðasta blað Fjarðarfrétta skrifar bæjarfulltrúinn Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir um skyldur sveitarfélaga til að uppfylla þörf um félagslegt húsnæði og tengir fjármögnun íþróttarmannvirkja...

Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins

Almennur félagsfundur Miðflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkti tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Oddviti listans er Sigurður Þ. Ragnarsson veður- og jarðvísindamaður. „Við...

Vilja heilbrigðisstarfsemi á ný í St. Jósefsspítala

Árið 1987 keypti Hafnar­fjarðarbær (15%) í St. Jósefs­spítala ásamt ríkinu (85%), sjúkrahús sem þá var í fullum rekstri, sjúkrahús með um 50 legu­rými. Ráðherra...

Heilbrigt atvinnulíf

Jafnaðarmenn eru ekki á móti því að fólk verði auðugt af dugnaði sínum og útsjónarsemi. Öðru nær. Um að gera – það á að...

Sveitarstjórnarráðuneytið kallar eftir upplýsingum um embættisfærslur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur til skoðunar kvörtun tveggja varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, þeirra Borghildur Sturludóttur og Péturs Óskarssonar fulltrúa Bjartrar framtíðar vegna tiltekinna atriða...

Skólasamfélag í fremstu röð

Í okkar góða sveitarfélagi eru öflugir leik- og grunnskólar. Hafnarfjörður á að búa þannig um hnútana að önnur sveitafélög horfi til okkar hvað varðar...

Samfylkingin birtir lista sinn í næstu viku

Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á að hafa lokið störfum og kynnt niðurstöðursýna eigi síðar en 10. mars. Nefndina skipar Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarinar í Hafnarfirði,...