3.9 C
Hafnarfjordur
17. október 2019

Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna

Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...

1.500 milljóna króna lántaka Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka samtals um 1.500.000.000 kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.  Er lánið tekið til að ganga frá uppgjöri við Lífeyrissjóð...

Fékk FH knatthús ehf 138,8 millj. kr. of mikið í leigu?

Í minnisblaði sem bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefur lagt fyrir bæjarráð kemur fram að Hafnarfjarðarbær hefur á árunum 2007-2015 greitt 207,2 milljónir kr. á verðlagi...

Meirihlutinn barnafjölskyldum dýr

Í orði eru flestir sammála um mikilvægi þess að samfélagið styðji við bakið á barnafjölskyldum. Það rímar hins vegar illa við meginstefið í stefnu...

Börnin okkar dýrmætu og skólakerfið

Nær daglega berast fréttir af vaxandi vandamálum tengdum skólakerfinu. Kenn­ara­skortur er yfirvofandi og starfandi kenn­arar flosna upp úr starfi m.a. vegna álagstengdra veik­inda og...

Guðlaug ætlar í framboð á nýjum lista í Hafnarfirði

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, sem undanfarið kjörtímabil hefur verið bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar og verið forseti bæjarstjórnar í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkin, hefur sent frá sér fréttatilkynningu...

Björt framtíð birtir lista efstu manna

Björt framtíð birti lista efstu manna á framboðslistum sýnum í öllum kjördæmum. Listi frambjóðenda í Suðvesturkjördæmi má sjá hér en tveir frambjóðendur eru úr Hafnarfirði. ...

Deilt um ritun fundargerða bæjarins

Það er hverjum ljóst að gott og vandað upplýsingaflæði bæjaryfirvalda til bæjarbúa hjálpar bæjarbúum að vera virkir þátttakendur í lýðræðislegu samfélagi. Í upplýsingastefnu Hafnarfjarðarbæjar 2016-2020...

Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör

Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...

Ráðuneyti gerir ekki athugasemd við setu Guðlaugar á bæjarstjórnarfundi 11. apríl 2018

Þann 11. og 12. apríl 2018 óskaði Sigurður Örn Hilmarsson hrl., f.h. Borghildar Sölveyjar Sturludóttur og Péturs Óskarssonar, þáverandi varamanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, eftir...