Ágúst Bjarni leiðir lista Framsóknar og óháðra

„Sterkari saman fyrir Hafnarfjörð“ er yfirskrift framboðs Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Framboðið er tilbúið að vinna með öllum stjórnmálaflokkum að betri bæ...

Vinstri græn og forgangur verkefna

Í síðasta blað Fjarðarfrétta skrifar bæjarfulltrúinn Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir um skyldur sveitarfélaga til að uppfylla þörf um félagslegt húsnæði og tengir fjármögnun íþróttarmannvirkja...

Aukum áhrif íbúa Hafnar­fjarðar á sitt nærumhverfi!

fjarðar á sitt nærumhverfi! Í aðdraganda síðustu kosninga töluðu núverandi meirihlutaflokkar hér í bænum mikið um aukna að­­komu bæj­arbúa að ákvörð­unum um sitt nærumhverfi, íbúalýðræði...

Þegar stórt er spurt

Í kosningabaráttu þeytast fram­bjóðendur um og reyna að kynna sig, flokk­inn sinn, hugsjónirnar og hug­myndafræðina. Ólíkt því sem ætla mætti af umræðunni taka flestir...

Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins

Almennur félagsfundur Miðflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkti tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Oddviti listans er Sigurður Þ. Ragnarsson veður- og jarðvísindamaður. „Við...

Rósrauðu klæðin hennar Möggu Gauju?

Ég fagna því að bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir er sammála mér um mikilvægi þess að lögfesta rétt barna til dagvistunar frá 12 mánaða aldri....

Einar Birkir fluttur í Kópavog en segir engan vafa leika á kjörgengi sínu

Einar Birkir Einarsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, sem hefur flutt í Kópavog, segir í svari til Fjarðarfrétta engan vafa leika á kjörgengi sínu sem bæjarfulltrúi...

Heilbrigt atvinnulíf

Jafnaðarmenn eru ekki á móti því að fólk verði auðugt af dugnaði sínum og útsjónarsemi. Öðru nær. Um að gera – það á að...

Samhljóða ályktun í bæjarstjórn um Reykjanesbraut

Íbúar Hafnarfjarðar eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð. Brautin þrengist á hættulegum stað við kirkjugarðinn og er einföld...

Ungmennahús í Hafnarfjörð?

Hafnarfjarðarbær hefur fest kaup á gömlu skattstofunni á Suðurgötu 14 með það að markmiði að bæta umgjörðina um atvinnumál fatlaðra í bænum. Einnig hefur...