fbpx
9 C
Hafnarfjordur
26. september 2020

Fundur bæjarstjórnar í beinni – Umdeilt skipulag á Hraunum m.a. til umræðu

0
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hófst núna kl. 14 í dag en þar er m.a. fjallað um aðal- og deiliskulag á Hraunum, iðnaðarsvæðinu við Reykjavíkurveg en...

14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

0
Fram­boðsfrest­ur fyr­ir próf­kjör Sjálf­stæðis­flokks­ins í Hafnar­f­irði fyr­ir bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í vor rann út í vik­unni en kjör­nefnd bár­ust fjór­tán fram­boð. Próf­kjörið verður laug­ar­dag­inn 10. mars næst­kom­andi. Fram­bjóðend­ur...

Rósa strikuð út 121 sinni af lista Sjálfstæðisflokksins

0
Alls var 333 sinnum gerðar breytingar á listum flokkanna við bæjartjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri var lang...

Fjárfestum í unga fólkinu í Hafnarfirði

0
Unga fólkið er framtíð Hafnarfjarðar. Þess vegna er mikilvægt að hlúa vel að þeim og bjóða upp á menntun, íþróttir og tómstundir þar sem...

Einar Birkir fluttur í Kópavog en segir engan vafa leika á kjörgengi sínu

0
Einar Birkir Einarsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, sem hefur flutt í Kópavog, segir í svari til Fjarðarfrétta engan vafa leika á kjörgengi sínu sem bæjarfulltrúi...

Vilja heilbrigðisstarfsemi á ný í St. Jósefsspítala

0
Árið 1987 keypti Hafnar­fjarðarbær (15%) í St. Jósefs­spítala ásamt ríkinu (85%), sjúkrahús sem þá var í fullum rekstri, sjúkrahús með um 50 legu­rými. Ráðherra...

Deilt um ritun fundargerða bæjarins

0
Það er hverjum ljóst að gott og vandað upplýsingaflæði bæjaryfirvalda til bæjarbúa hjálpar bæjarbúum að vera virkir þátttakendur í lýðræðislegu samfélagi. Í upplýsingastefnu Hafnarfjarðarbæjar 2016-2020...

Samfylkingin hefur óskað eftir endurtalningu eftir að hafa misst 0,45% atkvæða og einn bæjarfulltrúa

0
Þegar næst síðustu tölur komu frá yfirkjörstjórn í Hafnarfirði leit allt út fyrir að fjöldi Samfylkingar yrði óbreyttur, þrír, en tæpt var með 5....

Tómlegt hjá Kristni forseta

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fundaði í gær og setti Kristinn Andersen fundinn í Hafnarborg skv. venju. En það var fátt venjulegt við þennan fund því Kristinn...

Heilbrigt atvinnulíf

0
Jafnaðarmenn eru ekki á móti því að fólk verði auðugt af dugnaði sínum og útsjónarsemi. Öðru nær. Um að gera – það á að...