12 C
Hafnarfjordur
13. júní 2019

Skipulagsmál í Hafnarfirði

Hafnarfjörður þykir eitt fallegasta bæjarstæðið á Íslandi og því hefur verið fleygt fram að ef einhver bær annar en Reykjavík ætti að vera höfuðstaður...

Kristín Thoroddsen í framboð

Kristín Thoroddsen hefur tilkynnt á Facebook síðu sinn að hún gefi kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi. „Ég er dóttir, systir, móðir, maki...

Ráðuneyti gerir ekki athugasemd við setu Guðlaugar á bæjarstjórnarfundi 11. apríl 2018

Þann 11. og 12. apríl 2018 óskaði Sigurður Örn Hilmarsson hrl., f.h. Borghildar Sölveyjar Sturludóttur og Péturs Óskarssonar, þáverandi varamanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, eftir...

Nýtt framboð opnar kosningaskrifstofu í Hafnafirði

Miðflokkurinn er nýr flokkur í íslenskri pólitík en eins og flestir vita varð hann til er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, sagði sig...

Samþykktir bæjarins brotnar er Borghildi var haldið frá bæjarráði

Borghildur Sturludóttir hefði átt að taka sæti í bæjarráði í forföllum Einars Birkis Einarssonar sem mætti ekki á fund bæjarráðs 5. apríl sl. en...

Borghildur og Pétur mótmæla ásökunum Guðlaugar í bréfi til ráðuneytis

Borhildur Sölvey Sturludóttir og Pétur Óskarsson varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar hafa sent samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu yfirlýsinu í kjölfar svarbréfs til ráðuneytisins sem samþykkt var með...

Hafnfirðingarnir komust ekki í efstu sætin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldið í dag og liggja niðurstöður fyrir. Alls tóku 3.154 þátt í prófkjörinu og voru ógildir og auðir seðlar...

14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Fram­boðsfrest­ur fyr­ir próf­kjör Sjálf­stæðis­flokks­ins í Hafnar­f­irði fyr­ir bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í vor rann út í vik­unni en kjör­nefnd bár­ust fjór­tán fram­boð. Próf­kjörið verður laug­ar­dag­inn 10. mars næst­kom­andi. Fram­bjóðend­ur...

Skora á heilbrigðisráðherra að flýta vinnu við að skýra aðkomu ríkis og sveitarfélaga að...

Hafnarfjarðarbær hefur sent frá sér tilkynningu í ljósi umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um málefni langveikra barna. Vill Hafnarfjarðarbær nota tækifærið og skora á...

Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör

Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...