Tillögur að breyttri forgangsröðun
Fjárhagsáætlun sú sem nú er til umræðu ber þess skýr merki að framundan eru kosningar enda er stillt upp miklum loforðum um dýrar fjárfestingar...
Hvað myndu Eyþór og Vigdís segja í Hafnarfirði?
Nýkviknaður áhugi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á húsnæðisvandanum hefur vakið athygli á síðustu vikum. Eyþór Arnalds og Vigdís Hauksdóttir hafa farið mikinn í gagnrýni sinni...
Hækka laun bæjarfulltrúa um 44,3%?
Á fundi sínum 6. október sl. samþykkti bæjarráð að breyta viðmiðunarupphæð launa kjörinna fulltrúa Hafnarfjarðar. Í stað þess að ákveða sjálf viðmiðunarupphæðina sem var...
Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna
Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...
Guðlaug ætlar í framboð á nýjum lista í Hafnarfirði
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, sem undanfarið kjörtímabil hefur verið bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar og verið forseti bæjarstjórnar í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkin, hefur sent frá sér fréttatilkynningu...
Samfylkingin birtir lista sinn í næstu viku
Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á að hafa lokið störfum og kynnt niðurstöðursýna eigi síðar en 10. mars.
Nefndina skipar Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarinar í Hafnarfirði,...
Samþykkt að fjölga íbúðum um 60% á nýsamþykktu þéttingarsvæði
Þann 24. febrúar sl. gerði Höfn ehf, tilboð í Hrauntungu 5 þar sem nú stendur hús sem Hjálparsveit skáta byggði á sínum tíma. Bæjarstjórn...
19,1 milljörðum króna verði varið í fæðingarorlof á árinu 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof en frumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn i gær. Segir í...
Fyrirbyggjum sjúkdóma með bættri lýðheilsu!
Kæru kjósendur! Það er áhugavert að vera í stöðu til að bæta samfélagið og ég vill leggja mitt að mörkum til þess og skipa...
Að selja eða ekki selja HS Veitur, þar er efinn
Tillaga meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um sölu á eignahluta Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum bar bratt að. Fyrstu viðbrögð mín má lesa í bókun minni...