fbpx
-2.5 C
Hafnarfjordur
25. janúar 2021

Tillögur að breyttri forgangsröðun

0
Fjárhagsáætlun sú sem nú er til um­­ræðu ber þess skýr merki að fram­undan eru kosningar enda er stillt upp miklum loforðum um dýrar fjárfestingar...

Hvað myndu Eyþór og Vigdís segja í Hafnarfirði?

0
Nýkviknaður áhugi Sjálfstæðisf­lokks­ins í Reykjavík á húsnæðis­vand­anum hefur vakið athygli á síðustu vikum. Eyþór Arnalds og Vig­dís Hauksdóttir hafa farið mikinn í gagnrýni sinni...

Hækka laun bæjarfulltrúa um 44,3%?

1
Á fundi sínum 6. október sl. sam­þykkti bæjarráð að breyta viðmiðunar­upphæð launa kjörinna fulltrúa Hafnar­fjarðar. Í stað þess að ákveða sjálf við­miðunarupphæðina sem var...

Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna

0
Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...

Guðlaug ætlar í framboð á nýjum lista í Hafnarfirði

0
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, sem undanfarið kjörtímabil hefur verið bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar og verið forseti bæjarstjórnar í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkin, hefur sent frá sér fréttatilkynningu...

Samfylkingin birtir lista sinn í næstu viku

0
Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á að hafa lokið störfum og kynnt niðurstöðursýna eigi síðar en 10. mars. Nefndina skipar Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarinar í Hafnarfirði,...

Samþykkt að fjölga íbúðum um 60% á nýsamþykktu þéttingarsvæði

0
Þann 24. febrúar sl. gerði Höfn ehf, tilboð í Hrauntungu 5 þar sem nú stendur hús sem Hjálparsveit skáta byggði á sínum tíma. Bæjarstjórn...

19,1 milljörðum króna verði varið í fæðingarorlof á árinu 2021

0
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof en frumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn i gær. Segir í...

Fyrirbyggjum sjúkdóma með bættri lýðheilsu!

0
Kæru kjósendur! Það er áhugavert að vera í stöðu til að bæta samfélagið og ég vill leggja mitt að mörkum til þess og skipa...

Að selja eða ekki selja HS Veitur, þar er efinn

0
Tillaga meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um sölu á eignahluta Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum bar bratt að. Fyrstu viðbrögð mín má lesa í bókun minni...