9.6 C
Hafnarfjordur
25. ágúst 2019

Guðlaug með 0,9 milljónir á mánuði frá Hafnarfjarðarbæ

Þrjár konur eru launahæstar bæjarfulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Öddu Maríu Jóhannsdóttur fulltrúa Samfylkingar á fundi bæjarráðs í gær. Guðlaug...

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti áherslur sýnar

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði opnaði kosningaskrifstofu sína á Norðurbakka 1 sl. laugardag og kynnti áherslur flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar undir formerkjunum Höldum áfram – fyrir...

Fjölgun félagslegs húsnæðis

Verkefnin eru jafn misjöfn og þau eru mörg í stóru bæjarfélagi eins og okkar hér í Hafnarfirði. Eitt af þessum verkefnum er fjölgun félagslegs...

Aukafundur í bæjarráði til að samþykkja ársreikning

Aukafundur var í bæjarráði kl. 17 í dag og var eitt mál á dagsskrá, ársreikningur bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og fyrirtækja hans fyrir 2017. Með fundarhléi tók...

Skipulagsmál í Hafnarfirði

Hafnarfjörður þykir eitt fallegasta bæjarstæðið á Íslandi og því hefur verið fleygt fram að ef einhver bær annar en Reykjavík ætti að vera höfuðstaður...

Siðareglum á ekki að beita til að þagga niður óþægilega umræðu

Ásakanir bæjarfulltrúa Sjálfstæðis­flokksins, Ólafs Inga Tómassonar, um meint ósannsögli fulltrúa minnihlutans og brot á siðareglum varðandi umræðu um skil á lóðum í Skarðshlíð hafa...

Kæru Hafnfirðingar

Nú hefur Vinstrihreyfingin grænt framboð valið fólk á sinn lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og er þar um að ræða flottan hóp af reyndu fólki...

5% hærri útsvarstekjur en laun 2,4% hærri en áætlað var

Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar var lagður fram í bæjarráði í morgun. Er hann vel í samræmi við fjárhagsáætlun ólíkt því sem var á síðasta ári þegar...

Að slá ryki í augu fólks

Vegna greina sem fulltrúar Samfylkingarinnar og Viðreisnar skrifuðu í Fjarðarfréttir þann 18. apríl er rétt að vekja athygli á eftirfarandi. Miðbæjarskipulagið Friðþjófur Helgi Karlsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar,...

1.500 milljóna króna lántaka Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka samtals um 1.500.000.000 kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.  Er lánið tekið til að ganga frá uppgjöri við Lífeyrissjóð...