fbpx
-2.1 C
Hafnarfjordur
7. desember 2021

Tölfræðilegur súludans meirihlutans í Hafnarfirði

0
Síðasta fjárhagsáætlun meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins í bæjar­stjórn Hafnarfjarðar verður af­greidd í desember. Meiri­hlut­inn er ánægður með árangurinn og skreytir sig með einstaka tölum...

Vill 50 milljónir til að bæta hjóla- og göngustíga

0
Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi Viðreisnar lagði fram átta tillögur við framlagningu tillögu til fjárhagsáætlunar í bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær. Fjármagna að fullu starfsemi leikskóla Hafnarfjarðar „Það...

Vilja m.a. hámarksútsvarsprósentu og niðurgreiðslu á strætókortum í Hafnarfirði

0
Fulltrúar Samfylkingar og Bæjarlista lögðu til við framlagningu tillögu að fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað að útsvarsprósenta verði 14,52% sem er hámark skv. lögum. Áætlað er...

Vill einkarekna heilsugæslustöð í Hafnarfirði

0
Sigurður Þ. Ragnarsson fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar lagði til á bæjarstjórnarfundi í dag að Hafnarfjarðarbær hafi frumkvæði að því að leita til eigenda...

Búist við afgangi af rekstri Hafnarfjarðarkaupstaðar

0
Tillaga að fjárhagsáætlun var lögð fram í bæjarstjórn í dag sem kynnti hana í grófum dráttum og sagði að nánar væri farið í málaflokka...

Friðþjófur Helgi Karlsson hættir sem bæjarfulltrúi um áramót

0
Friðþjófur Helgi Karlsson hefur tilkynnt að hann muni óska eftir lausn frá störfum bæjarfulltrúa frá og með 1. janúar 2022. Í tilkynningu á samfélagsmiðlum segir...

­­Breyta á skipulagi svo hægt verði að hafa íbúðir á jarðhæð á Dvergsreitnum

0
Um miðjan september felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsaklasa með 23 íbúðum og einu atvinnurými á lóðinni Lækjargötu 2, þar...

Móta framtíðarsýn fyrir Hafnarfjörð til 2035

0
Hafnarfjarðarbær er nú að stíga fyrstu skref í stefnumótun samkvæmt samþykkt bæjarráðs Hafnarfjarðar frá 12. ágúst sl. Þar mátti lesa eftirfarandi í fundargerð: „4. 2106263...

Framsóknarflokkurinn jók fylgi sitt um 83,5%

0
Kosningar til Alþingis voru sl. laugardag og var 81,1% kjörsókn í Suðvestur­kjör­dæmi, heldur minni en í síðustu alþing­is­kosn­ingum og enn minni var kjörsóknin í...

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

0
Loftslagsmálin eru brýnasta málið sem heimsbyggðin verður að leysa. Þar duga engin vettlingatök. Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í...