fbpx
10.6 C
Hafnarfjordur
8. ágúst 2020

Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna

0
Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...

Menningarminjar í Hafnarfirði

0
Árið 2016 opnaði Þjóðminjasafn Íslands varðveislu- og rannsóknarsetur á Völlunum. Að því tilefni var mikið talað um að þarna væri loksins komin fullkomin aðstaða...

Siðareglum á ekki að beita til að þagga niður óþægilega umræðu

0
Ásakanir bæjarfulltrúa Sjálfstæðis­flokksins, Ólafs Inga Tómassonar, um meint ósannsögli fulltrúa minnihlutans og brot á siðareglum varðandi umræðu um skil á lóðum í Skarðshlíð hafa...

Tilboð í knattspyrnuhús í Kaplakrika 53% yfir fjárhagsáætlun

0
Aðeins þrjú tilboð bárust í byggingu knattspyrnuhúss í fullri stærð sem Hafnarfjarðarbær áformar að byggja í Kaplakrika. Í útboðinu var gert ráð fyrir jarðvinnu og...

Kristín Thoroddsen í framboð

0
Kristín Thoroddsen hefur tilkynnt á Facebook síðu sinn að hún gefi kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi. „Ég er dóttir, systir, móðir, maki...

Helga Ingólfsdóttir vill í þingmennsku

0
Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna komandi þingkosninga og gefur kost á sér í 2. til...

Meirihlutinn seilist í vasa aldraðra og öryrkja 

0
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og óháðra ásamt fulltrúa Viðreisnar samþykkti á síðasta fundi fjölskylduráðs gjaldskrárhækkanir á heimaþjónustu aldraðra og öryrkja og ferðaþjónustu aldraðra. Heimaþjónustan...

Rósa strikuð út 121 sinni af lista Sjálfstæðisflokksins

0
Alls var 333 sinnum gerðar breytingar á listum flokkanna við bæjartjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri var lang...

Aukafundur boðaður í bæjarstjórn á morgun

0
Eftir mótmæli minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn við ákvörðun bæjarráðs 8. ágúst sl. um að Hafnarfjarðarkaupstaður muni ekki byggja, eiga og reka nýtt knatthús í Kaplakrika líkt...

Adda María krefur Inga Tómasson um afsökunarbeiðni

0
Rétt í þessu svaraði Ingi Tómasson bæjarfulltrúi fyrirspurn Öddu Maríu Jóhannsdóttur bæjarfulltrúa um það hvort hann ætlaði að fylgja eftir ásökunum sínum á síðasta...