6.3 C
Hafnarfjordur
18. september 2019

Menntamál eru heilbrigðismál

Góð kona spurði mig hvers vegna ég talaði ekki heldur um heilbrigðismál þegar ég var eitthvað að fjalla um nauðsyn á öflugu menntakerfi. Það...

Gert ráð fyrir 985 milljón kr. rekstrarafgangi en halli á eignasjóði eykst um 138%

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar verður lögð fram í bæjarstjórn miðvikudaginn 14. nóvember sl. en hefur verið birt á heimasíðu bæjarins. Gert er ráð fyrir 985 milljón kr....

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti áherslur sýnar

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði opnaði kosningaskrifstofu sína á Norðurbakka 1 sl. laugardag og kynnti áherslur flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar undir formerkjunum Höldum áfram – fyrir...

Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins

Almennur félagsfundur Miðflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkti tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Oddviti listans er Sigurður Þ. Ragnarsson veður- og jarðvísindamaður. „Við...

Tryggvi Rafnsson kosningastjóri Framsóknar og óháðra

Tryggvi Rafnsson leikari hefur verið ráðinn kosningastjóri fyrir Framsókn og óháða í komandi sveitarstjórnarkosninum í Hafnarfirði þann 26. maí næskomandi. Tryggvi er menntaður leikari frá...

Niðurgreiðsla skulda víkur fyrir kosningaloforðum

Fjárhagsætlun sú sem samþykkt var af fulltrúum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gerir ráð fyrir gífurlegum fjárfestingum á næstu fjórum árum. Geta bæjarins til að...

Hafnarfjarðarbær fær hagstætt lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Lánasjóður sveitarfélaga hefur nú lokið fjármögnun á hagstæðum kjörum vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð. Bæjarráð samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að samþykkt...

Á mörgu tekið í nýjum málefnasamningi

Mélefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og óháðra var undirritaður á Hörðuvöllum í gær. Flokkarnir hafa myndað með sér meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7% atkvæða og 5...

Árshlutareikningur sýnir betri afkomu Hafnarfjarðarbæjar

Hafnarfjarðarbær hefur sent frá sér árshlutareikning fyrir fyrri helming yfirstandandi ár. Er rekstrarniðurstaðan þar jákvæð um 907,6 milljónir kr. en áætlanir gerðu ráð fyrir...

Meirihlutinn sundraður í afstöðu til kaupa á húsum af FH

Ekki var einhugur í meirihluta bæjarstjórnar þegar öðru sinni var lagt fyrir samningur um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% hlut í tjald­húsunum Risanum og Dvergnum af FH...