fbpx
-0 C
Hafnarfjordur
28. febrúar 2020

Af hverju kýs ég Viðreisn?

0
Ég vil kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði þar sem hagsmunir bænda og neytenda verða hafðir að leiðarljósi. Ég vil sjá félagskerfið okkar sanngjarnara og skilvirkara. Ég...

Helga Ingólfsdóttir vill í þingmennsku

0
Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna komandi þingkosninga og gefur kost á sér í 2. til...

Hækka laun bæjarfulltrúa um 44,3%?

1
Á fundi sínum 6. október sl. sam­þykkti bæjarráð að breyta viðmiðunar­upphæð launa kjörinna fulltrúa Hafnar­fjarðar. Í stað þess að ákveða sjálf við­miðunarupphæðina sem var...

Nær þriðjungur frambjóðenda úr Hafnarfirði

0
Suðvesturkjördæmi er langstærsta kjördæmi landsins með 69.498 á kjörskrá eða um 28% kjósenda. Reykjavíkurkjördæmi norður sem er næst stærst er aðeins með 19% kjósenda. Til...

Guðlaug mætti á fund bæjarráðs áðan – formgalli á afgreiðslu bæjarstjórnar!

0
Farsinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar heldur áfram. Eftir að bæjarstjórn afgreiddi erindi Guðlaugar Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur sem tilkynnt hafði um ótímabundin forföll sem bæjarfulltrúi komu...

Skólasamfélag í fremstu röð

0
Í okkar góða sveitarfélagi eru öflugir leik- og grunnskólar. Hafnarfjörður á að búa þannig um hnútana að önnur sveitafélög horfi til okkar hvað varðar...

1.500 milljóna króna lántaka Hafnarfjarðar

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka samtals um 1.500.000.000 kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.  Er lánið tekið til að ganga frá uppgjöri við Lífeyrissjóð...

Sveitarstjórnarráðuneytið kallar eftir upplýsingum um embættisfærslur

1
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur til skoðunar kvörtun tveggja varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, þeirra Borghildur Sturludóttur og Péturs Óskarssonar fulltrúa Bjartrar framtíðar vegna tiltekinna atriða...

Jólablað sem fáir vissu um kostaði bæjarbúa 3,5 milljónir kr.

0
Það virtust fáir hafa vitað af fyrirhugaðri útgáfu jólablaðs sem Hafnarfjarðarbær lét gera fyrir jólin og hafði heitið Jólabærinn Hafnarfjörður. Skv. svarið við fyrirspurn fulltrúa...

Deilt um ritun fundargerða bæjarins

0
Það er hverjum ljóst að gott og vandað upplýsingaflæði bæjaryfirvalda til bæjarbúa hjálpar bæjarbúum að vera virkir þátttakendur í lýðræðislegu samfélagi. Í upplýsingastefnu Hafnarfjarðarbæjar 2016-2020...