9.6 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Miðflokkurinn býður fram í Hafnarfirði

Miðflokkurinn býður fram í sveit­ar­­stjórnarkosningunum í Hafnar­firði. Þetta var ákveðið á stofnfundi Mið­flokksins í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar var Sigurður Þ. Ragnarsson kosinn formaður...

Klúður í Bæjarbíómálinu

Bæjarráð samþykkti í gær tillögu menningar- og ferðamálanefndar um að bjóða út aftur rekstur Bæjarbíós en þá með uppfærðri útboðslýsingu. Þetta kemur bjóðendum, sem töldu...

Vinstri græn og forgangur verkefna

Í síðasta blað Fjarðarfrétta skrifar bæjarfulltrúinn Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir um skyldur sveitarfélaga til að uppfylla þörf um félagslegt húsnæði og tengir fjármögnun íþróttarmannvirkja...

Hvað tefur í Skarðshlíð?

Skarðshlíðarhverfið í Hafnarfirði er eina íbúðahverfið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur verið tilbúið til úthlutunar og framkvæmda frá því fyrir hrun. Þar hafa jafnvel verið...