fbpx
10.3 C
Hafnarfjordur
30. maí 2020

Aðeins þrír bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með samþykkt á svari til ráðuneytis

1
Bæjarstórn Hafnarfjarðar tók til afgreiðslu, á fundi sínum í gær, miðvikudag, drög að svörum við erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til Hafnarfjarðarkaupstaðar, dags. 20. apríl sl....

Fyrstu tölur úr Hafnarfirði

0
Yfirskjörstjórn í Hafnarfirði hefur kynnt fyrstu tölur úr Hafnarfirði. Á kjörskrá eru 20.771 einstaklingar og talin voru 7120 atkvæði B listi - Framsókn og óháðir: 550...

Nær þriðjungur frambjóðenda úr Hafnarfirði

0
Suðvesturkjördæmi er langstærsta kjördæmi landsins með 69.498 á kjörskrá eða um 28% kjósenda. Reykjavíkurkjördæmi norður sem er næst stærst er aðeins með 19% kjósenda. Til...

Ábyrgðarhluti að tryggja rekstur og þjónustu

0
Á tímum sem þessum er mikilvægasta verkefni bæjarstjórnar að tryggja rekstur bæjarfélagsins og góða þjónustu við íbúana. Til að rísa undir þeirri ábyrgð samþykkti...

Siðareglum á ekki að beita til að þagga niður óþægilega umræðu

0
Ásakanir bæjarfulltrúa Sjálfstæðis­flokksins, Ólafs Inga Tómassonar, um meint ósannsögli fulltrúa minnihlutans og brot á siðareglum varðandi umræðu um skil á lóðum í Skarðshlíð hafa...

Meirihlutinn vill staðfesta hækkun á launum bæjarfulltrúa um 44,3%

0
Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar munu á miðvikudag leggja til við bæjarstjórn að samþykkt verði að afturkalla tímabundna frestun á 44,3% hækkun...

Hvað tefur í Skarðshlíð?

0
Skarðshlíðarhverfið í Hafnarfirði er eina íbúðahverfið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur verið tilbúið til úthlutunar og framkvæmda frá því fyrir hrun. Þar hafa jafnvel verið...

Niðurgreiðsla skulda víkur fyrir kosningaloforðum

0
Fjárhagsætlun sú sem samþykkt var af fulltrúum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gerir ráð fyrir gífurlegum fjárfestingum á næstu fjórum árum. Geta bæjarins til að...

Skólasamfélag í fremstu röð

0
Í okkar góða sveitarfélagi eru öflugir leik- og grunnskólar. Hafnarfjörður á að búa þannig um hnútana að önnur sveitafélög horfi til okkar hvað varðar...

Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

0
Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram þann 10. mars næstkomandi. Ingi sækist eftir 2. sæti á...