fbpx
6.4 C
Hafnarfjordur
19. júní 2021

Fékk meindýraeyði til að fanga ketti á fölskum forsendum

0
Meindýraeyðir var fenginn til að safna saman köttum í Hafnarfirði að ósk ónefnds aðila sem kynnt hafði sig sem starfsmann Hafnarfjarðarbæjar að sögn meindýraeyðinsins....

Ungir lestrarhestar í Hafnarfirði fjölmenna á bókasafnið

0
Sumarlestur nefnist lestrarátak Bókasafns Hafnarfjarðar yfir sumartímann fyrir börn og unglinga en tilgangurinn með átakinu er að hvetja börn til yndislesturs yfir sumarið og...

Garðaúrgangur losaður við göngustíga

0
Hjörleifur hafði samband og vildi vekja athygli á því að einhverjir umhverfissóðar, eins og hann kallar þá, losi allan sinn garðaúrgang við göngustíg sem...

Skilti fjarlægð

0
Hafnarfjarðarbær hefur fjarlægt þau fjölmörgu skilti sem sett hafa verið upp í óleyfi við götur í bænum. Hefur þeim verið komið fyrir utan girðingar við...

Vilja opna veg að Lónakoti og bjóða upp á sjóstangaveiði frá ströndinni

0
Áhugasamir hafnfirskir stangaveiðimenn, Samúel Vilberg Jónsson, Haukur Bachmann og Vilborg Reynisdóttir hafa óskað eftir því að bæjarstjórnr taki til skoðunar þann möguleika að opna...

Brynja hússjóður vill 135 milljón kr. framlag

0
Brynja, hússjóður Öryrkjabandalagsins hefur sótt um 12% stofnstyrk og 4% viðbótarframlag vegna skorts á leiguhúsnæði sbr. lög um almennar íbúðir vegna kaupa og byggingar á...

Hafnaði hærra framlagi til Reykjanessfólkvangs

0
Bæjarráð hafnaði á fundi sínum sl. fimmtudag að tvöfalda framlag sitt til Reykjanessfólkvangs úr 626 þúsund kr. í 1.253 þúsund kr. Stjórn Reykjanessfólkvangs samþykkti á...

Ný aparóla komin upp á Víðistaðatúni

0
Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa nýlokið við að setja upp nýja glæsilega s.k. aparólu á Víðistaðatúni. Sú gamla var orðin úr sér gengin og ónothæf. Voru börnin...

Mynd dagsins – menningarminjar fluttar á brott

0
Fjölmörg gömul og jafnvel sögufræg hús voru rifin í Hafnarfirði á síðu áratugum síðustu aldar. Viðhorf fólks til gamalla húsa er allt önnur í dag...

Búið að þurrka tvær kvikmyndaspólur sem veiddar voru úr hafi

0
Nú hefur tekist að þurrka tvær spólur af fjórum sem humarveiðiskipsins Fróði fékk í trollið í Faxaflóa fyrir skömmu. Komið var með filmurnar til...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
6.4 ° C
6.9 °
5.6 °
90 %
0.5kmh
90 %
Lau
8 °
Sun
9 °
Mán
9 °
Þri
10 °
Mið
10 °