Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Rimmugýgur tekur við Víkingahátíðinni

Jóhannes Viðar Bjarnason, gjarnan nefndur fjörugoðinn, hefur tilkynnt að um hafi samist að Rimmugýgur taki við rekstri Víkingahátíðarinnar sem fyrir löngu er orðin heimsfræg. „En...

Gaflaraleikhúsið fékk Grímuna fyrir leikritið Í skugga Sveins

Á Grímunni, verðlaunahátið Sviðslistasambands Íslands sem var í gær fékk „Í skugga Sveins“ eftir Karl Ágúst Úlfsson Grímuna sem barnasýning ársins en leikritið var...

Hafnfirðingar horfa á landsleikinn á Thorsplani

Það er ekki á hverjum degi sem Hafnfirðingar koma saman til að horfa á fótbolta í sjónvarpi. Nú þegar landsleikur Íslands og Frakklands er...

Minjaganga á Langeyrarmölum

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur á fimmtudaginn fyrir sinni fjórðu göngu í sumar. Gengið verður um fólkvanginn á Hleinum, Langeyrarmölum undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar. Farið verður frá skátaheimilinu Hraunbyrgi...

Eintóm gleði og upplifun á alþjóðlegu skátamóti í Hafnarfirði

Alþjóða skátamótið World Scout Moot stendur nú yfir á Íslandi og hafa um 400 skátar, víðsvegar að úr heiminum, gist í tjaldbúðum á Víðistaðatúni...

Ljósmynd dagsins – Stóri-Nýibær í Krýsuvík

Talið er að búið hafi verið í Krýsuvík frá landnámi. Í dag sjást aðeins rústir einar. Höfuðból Krýsuvíkur, Bæjarfell stóð undir samnefndi fjalli skammt...

Krakkarnir sungu inn Bjarta daga

Það var kuldalegt á Thorsplani í morgun og ekkert sem benti til þess að sumarbyrjun væri á morgun. Það var þó ekkert kuldalegt við...

Bæjarbíó hlaut Hvatningarverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar

Árleg Hvatningarverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru veitt í annað sinn í gær í Hafnarborg. Hvatningarverðlaunin í ár komu í hlut Bæjarbíós og rekstraraðilum þess þeim Páli...

Ungir lestrarhestar í Hafnarfirði fjölmenna á bókasafnið

Sumarlestur nefnist lestrarátak Bókasafns Hafnarfjarðar yfir sumartímann fyrir börn og unglinga en tilgangurinn með átakinu er að hvetja börn til yndislesturs yfir sumarið og...
video

Álfar og Björgvin Halldórsson

Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur gert hinum ýmsu náttúruperlum, menningarstofnunum og fyrirtækjum Hafnarfjarðar skil í þáttaröðinni „Í hjarta bæjarins“ sem hann hefur unnið í samstarfi...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
2 ° C
2 °
2 °
93 %
5.1kmh
90 %
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
4 °
Mán
5 °
Þri
2 °