9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Eyrún Ósk fékk viðurkenningu fyrir ljóð sitt „Mamma má ég segja þér“

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í 17. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins þann 21. janúar. Alls bárust 302 ljóð...

Agnes Björk og Birta Guðný sigruðu í söngkeppni félagsmiðstöðvanna

Söngkeppni félagsmiðstöðvanna í grunnskólum Hafnarfjarðar var haldin í kvöld í Bæjarbíói fyrir fullu húsi. Hver félagsmiðstöð gat sent tvo fulltrúa og mátti því hlýða...

Tillögur um lífsgæðasetur í St. Jósefsspítala

Í nóvember sl. samþykkti bæjarráð að fela starfshópi um notkun húsnæðis St. Jósefsspítala að útfæra nánar tillögu hópsins um Lífsgæðasetur undir yfirskriftinni HEILSA –...

Samþykkt að ganga aftur til viðræðna við Pétur og Pál um rekstur Bæjarbíós

Menningar- og ferðamálanefnd samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við bæjarráð að gengið verði til samninga við þá Pétur Ó. Stephensen...

Tveir tilfinningaríkir tenórar á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun

Á morgun, þriðjudag kl. 12 koma fær Antonía Hevesi til sín tvo tenóra á hádegistónleika Hafnarborgar. Þetta eru þeir Ari Ólafsson og Gunnar Björn...

Spilar á Hróaskeldu í sumar

Hafnfirski tónlistarmaðurinn Andri Björn Birgisson er annar tveggja gítarleikara hljómsveitinnar Auðnar sem var stofnuð 2010. Hljómsveitin kom fram í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í allra fyrsta skipti, sem...

Með sérsamning við veðurguðina

Grillveisla var haldin á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær í. Matreiðslumenn  hrafnistuheimilanna framreiddu dýrindis krásir ofan í heimilisfólk sem borðaði úti og naut sín...

Öskudagsgleði í miðbænum – myndir

Skrautbúnir krakkar voru víða á ferðinni í Hafnarfirði í dag, öskudaginn. Gengu þeir í fyrirtæki, sungu og þáðu góðgerðir fyrir þar sem slíkt var...

Rótarýdagurinn er á laugardaginn

Rótarýdagurinn er haldinn á laugar­dag og taka þátt í honum rótarýklúbbar víðs vegar um land. Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar vekur athygli á starfi síns klúbbs með...

Rokk í Hafnarfirði á föstudaginn

Nú er komið að hinum árlega viðburði Rokk í Hafnarfirði. Hátíðin verður haldin innan sem og utan Ölstofu Hafnarfjarðar á Flatahrauninu. Hátíðin í ár...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
9.9 ° C
11 °
8.9 °
66 %
15.4kmh
90 %
Þri
10 °
Mið
10 °
Fim
7 °
Fös
6 °
Lau
5 °