8 C
Hafnarfjordur
18. ágúst 2019
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Gestir fá að móta í leir í Hafnarborg á sunnudag

Á sunnudaginn kl. 14 verður haldin vinnustofa fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Tilraun - leir og fleira sem nú stendur yfir í...

Íslendingur í Dubai vígður skáti á Landsmóti skáta

Skátastarf er fyrir flesta ekki aðeins tímabundið starf heldur lífsstíll. Smitast áhuginn af foreldrum til barna og það á við um hann Þórð Jón...
video

Öflugt kórastarf barna og unglinga í Hafnarfjarðarkirkju

Öflugt kórastarf er fyrir börn og unglinga í Hafnarfirði, bæði í skólum bæjarins og ekki síst í kirkjum bæjarins. Í Hafnarfjarðarkirkju hefur Helga Loftsdóttir...

Tekið jákvætt í hænsnahald í byggð

Emilía Karlsdóttir, húseigandi við Svöluás, sótti fyrir skömmu um leyfi til að halda 4-6 hænur í garði sínum. Tók hún sérstaklega fram að ekki væri...

Þemavika í tónlistarskólanum

Í dag hefjast þemadagar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hefðbundin kennsla er brotin upp og kennarar bjóða upp á ýmiss konar samspil fyrir nemendur allt frá...

72 ár í dag síðan fyrsta bíósýningin var í Bæjarbíói – Nýdönsk spilar í...

6. janúar árið 1945 var fyrsta kvikmyndasýningin í Bæjarbíói sem þá var eitt flottasta kvikmyndahús á Íslandi með 325 sæti. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar gaf þá...

Hafnarfjarðarbær styrkir Félag eldri borgara vegna 50 ára afmælis

Bæjarráð samþykkti í morgun að veita Félagi eldri borgara 700 þúsund kr. styrk vegna afmælishátíðar sem félagið stendur fyrir 26. mars. nk. Í bréfi...

Bryndís Skarphéðinsdóttir fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Við brautskráningu í Flensborg, 21. desember sl. var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Í ár var það Bryndís Skarphéðinsdóttir sem hlaut styrk að...

Halaleikhópurinn sýnir Ástandið í Halanum

Halaleikhópurinn frumsýnir Ástandið 8. febrúar í Halanum, Hátúni 12 en Ástandið er saga kvenna frá hernámsárunum. Leikritið byggir á frásögn Brynhildar Olgeirsdóttur, en hún upplifði...

Ætlar að sitja í heita pottinum næstu vikur

Erfiðast á Vestfjörðum Segir Jón Eggert að ferðin hafi gengið vel. Veður hafi að jafnaði verið gott að undanskildum Vestfjörðunum þar sem Jón Eggert lenti...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
9 ° C
9 °
9 °
61 %
10.8kmh
0 %
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
14 °
Mið
16 °
Fim
16 °