fbpx
0 C
Hafnarfjordur
26. nóvember 2020
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Eyrún Ósk fékk viðurkenningu fyrir ljóð sitt „Mamma má ég segja þér“

0
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í 17. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins þann 21. janúar. Alls bárust 302 ljóð...

Hanna Borg og Heiðdís kynna barnasáttmálann í bók

0
Það er örugglega ekki oft sem börn eru fjölmennust á útgáfuhátíð bókar. Það gerðist reyndar á sunnudaginn þegar Hafnfirðingarnir Hanna Borg Jónsdóttir og Heiðdís...

Eyjólfur kom til Íslands til að reka kaffihús í Flóanum

0
Eyjólfur Eyjólfsson (37) söngvari og þverflautuleikari hefur síðustu árin búið í Der Haag í Hollandi þar sem hann framfleytir sér með söng og gengur...

Menntskælingar setja upp Mamma Mía í Bæjarbíói

0
Leikfélag Flensborgarskólans frumsýnir á sunnudaginn kl. 20 söngleikinn Mamma Mía. Undanfarin ár hefur leikfélag skólans staðið fyrir uppsetningum á glæsilegum söngleikjum og er engin undantekning...

Náði ekki að slá hafnfirskt met í kótelettuáti

0
Kótilettukeppni sem fram fór á Hrafnistu í Reykjavík í hádeginu í dag varð æsispennandi þegar alþingismaðurinn Ólafur Þór Gunnarsson bar sigur úr bítum um...

Skátar færa Friðarljósið í kirkjur bæjarins

0
Að frumkvæði íslenskra Gildisskáta (eldri skáta) kom Friðarloginn frá Betlehem til Íslands frá Danmörku, með Dettifossi, þann 19. desember 2001. Friðarloginn logaði í St. Jósefskirkjunni...

Víkingahátíðin hefst á fimmtudag

0
Hin árlega Víkingahátíð Fjörukráarinnar hefst á fimmtudaginn og stendur til sunnudags. Óvenju margir erlendir listamenn taka nú þátt í hátíðinni sem endurspeglar áhugann fyrir henni....

Veiddu væna þorska á Norðurbakkanum

0
Þorsteinn Karl Arnarsson veiddi þennan glæsilega þorsk á Norðurbakkanum fyrir skömmu en hann hefur oft verið með félögunum sínum við veiðar þar. Einn þeirra er...

The Hard Truth leika á Bike Cave í Hafnarborg

0
Lauren Hunt og The Hard Truth troða upp á sunnudagskvöldið á veitingastaðnum Bike Cave í Hafnarborg. Þetta er mikill fengur enda hljómsveit sem stefnir...

Upplestur í Bókasafni Hafnarfjarðar

0
Kynstin öll er yfirskrift á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar sem fór af stað í gær með upplestrarkvöldi rithöfundanna Bergs Ebba, Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Sólveigar Pálsdóttur...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
1.1 ° C
1.1 °
1.1 °
88 %
9.8kmh
100 %
Fös
3 °
Lau
2 °
Sun
5 °
Mán
2 °
Þri
6 °