fbpx
11 C
Hafnarfjordur
20. september 2021

Hafnfirðingur til 17 ára opnaði tannlæknastofu við Lækinn

0
Hrafnhildur Eik Skúladóttir opnaði nýlega glæsilega tannlæknastofu á horninu á Lækjargötu og Hringbraut. Nefnir hún tannlæknastofuna Skínandi tennur. Hrafnhildur, sem er 39 ára, svarar neitandi...

Ráðherra skiptir um forstjóra hjá Hafró

0
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar – rannsóknar- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna. Þorsteinn Sigurðsson er með...

Nýr forstöðumaður Hafnarborgar tekur við 1. maí – 26 umsækjendur

0
Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Hún þekkir vel til safnastarfa sem sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á...

Nýr Ísey-skyrbar var opnaður hjá N1 á Reykjavíkurvegi í gær

0
Nýr Ísey-skyrbar hefur verið opnaður við hliðina á bensínstöð N1 á Reykjavíkurveginum. Jónína K. Kristinsdóttir, veitingastjóri Ísey-skyrbars, segir í samtali við Fjarðarfréttir að Hafnfirðingar hafi...

ICE Design by Thora H fagnar 13 ára afmæli

0
Verslunin ICE Design by Thora H, sem staðsett er á fyrstu hæð í verslunarmiðstöðinni Firði, fagnaði 13 ára afmæli sínu á dögunum en stofnandinn...

Þessir sóttu um sviðsstjórastöðuna

0
Eftirtaldir sóttu um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Hafnarfjarðarbæjar sem í var ráðið í síðustu viku og var Sigurður Nordal ráðinn. Ásta H. Ásgeirsdóttir, sérfræðingur á...

Skóhöllin fagnar 16 ára afmæli

0
Skóhöllin í Firði fagnar 16 ára afmæli um þessar mundir. Reyndar eru rætur verslunarinnar enn eldri því hjónin Vigdís Grétarsdóttir og Helgi Rúnar Gunnarsson...

Sigurður Nordal er nýr sviðsstjóri stjórnsýslusviðs – 30 sóttu um

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Sigurð Nordal í stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Sigurður starfaði á árinu 2020 tímabundið við ráðgjöf og...

atNorth og gagnaverið með hafnfirska forstjórann

0
Gagnaver atNorth við Steinhellu á sér ellefu ára sögu frá því Thor Data Center, fyrsta íslenska sérhæfða gagnaverið var formlega opnað í Hafnarfirði og...

Heiðdís Helgadóttir hlaut Hvatningarverðlaun Markaðsstofunnar

0
Hvatningaverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru veitt í fimmta sinn núna síðdegis við hátíðlega en lágstemmda athöfn í Hafnarborg. Heiðdís Helgadóttir fékk hvatningaverðlaunin að þessu sinni sérstaklega...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
9.9 ° C
10.3 °
9.9 °
95 %
3.1kmh
75 %
Mán
10 °
Þri
10 °
Mið
6 °
Fim
6 °
Fös
6 °