fbpx
Mánudagur, febrúar 26, 2024
HeimÁ döfinni50 ár frá endurreisn frjálsíþróttadeildar FH - Fagnað á laugardag

50 ár frá endurreisn frjálsíþróttadeildar FH – Fagnað á laugardag

Frjálsíþróttadeild FH fagnar því að 50 ár eru liðin frá því frjálsíþróttadeildin var endurreist að frumkvæði Haraldar Magnússonar sem var formaður deildarinnar í fjölmörg ár.

Haraldur Magnússon

Verður fagnað í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika á laugardaginn kl. 11 þar sem farið verður yfir söguna og boðið upp á veitingar og frjálsíþróttaþrautir.

Allir eru velkomnir.

Hér má sjá m.a. Sigurð Haraldsson sem tók við af föður sínum sem formaður og var formaður í langan tíma og bróður hans Magnús Haraldsson sem hefur tekið gríðarlega margar myndir í starfinu.
Þessar komu við sögu í starfi frjálsíþróttadeildarinnar.
Þessi aðferð var frekar ný af nálinni þegar þessi mynd var tekin um 1975.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2