Slæm umgengni á Hvaleyrarvatnsvelli

Föt, brúsar, límbönd og fleira drasl

284
Ljósmynd: Aðsend

Íbúi á Völlum segir aðkomu að Hvaleyrarvatnsvelli ekki hafa verið fallega árla sl. laugardagsmorgunn. Völlurinn er nýttur til æfinga en svo virðist sem leikur hafi verið í gangi þar á föstudeginum.

Svona var umhorfs á vellinum.
Svona var umhorfs á vellinum.

Segir hann ömurlegt til þess að hugsa að íþróttamenn skilji svona við svæðið. Þetta hafi ekki verið neinir krakkar, heldur stálpaðir eintaklingar. Virðingin fyrir umhverfinu er greinilega engin!

Ummæli

Ummæli