Garðaúrgangur losaður við göngustíga

Bæjarbúi hefur orðið

337
Við göngustíg út frá Úthlíð.

Hjörleifur hafði samband og vildi vekja athygli á því að einhverjir umhverfissóðar, eins og hann kallar þá, losi allan sinn garðaúrgang við göngustíg sem liggur frá Úthlíð 15-19 upp í skógræktina.

Mikilvægt er að fólk losi aðeins úrgang á þar til gerðum svæðum og ekki út í bæjarlandið.

Ummæli

Ummæli