Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Sjoppan og Landleiðavagninn – Ljósmynd dagsins

Á ljósmynd dagsins má sjá sjoppuna á Hvaleyrarholti og Hafnarfjarðarstrætisvagn frá Landleiðum. Myndin er tekin á áttunda áratugi síðustu aldar en í dag er...

Ljósmynd dagsins – Iðnaðarbankinn 20 ára

Á ljósmynd dagsins, sem tekin er í tengslum við 20 ára afmæli Iðnaðarbankans í Hafnarfirði, má sjá nokkra valinkunna Hafnfirðinga. F.v. má sjá Gunnlaug Jón Ingason þingvörð,...

Ljósmynd dagsins – Strandgata 4

Árið 2003 færði Guðfinna Mathiesen Beavans, oft kölluð Dunda Matt., Bókasafni Hafnarfjarðar tvær verslunarbækur úr fórum föður síns, Jóns Mathiesen sem rak verslun Jóns...

Ljósmynd dagsins – Jón Mathiesen

Jón Mathiesen var einn af þekktari kaupmönnum í Hafnarfirði. Hann hóf verslunarstörf sem sendill og síðar innanbúðarmaður hjá Kaupfélagi Hafnarfjarðar 15 ára ára gamall....

Glæsilegur regnbogi

Sólin dansar í skýjunum þessa dagana og er ekki alveg á því að láta loka sig af með dökkum skýjum og rigningu. Býður sólin...

Myndir úr bæjarlífinu

Á Facebook síðu Fjarðarfrétta má sjá fjölmargar myndir úr bæjarlífinu og myndir sem tengjast Hafnfirðingum. Í dag voru settar inn myndir m.a. frá púttmóti bæjarstjórnar...

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður úr lofti

Ljósmynd dagsins er tekin úr lofti upp úr 1990. Gísli Jónsson tók myndina  er hann flaug með Hans Linnet á flugvél hans, TF-NES. Sjá má...

Ljósmynd dagsins – Suðurbæjarlaug

Nýlega var Suðurbæjarlaug opnuð aftur eftir viðhald og því er við hæfi að birta eina gamla mynd af lauginni sem Gísli Jónsson tók um...

Ljósmynd dagsins – Hvar er þetta?

Ljósmynd dagsins er lítil hugarþraut. Skoðið vandlega og finnið út af hvað svæði er hún og frá hvaða tíma. Skráið athugasemdir ykkar gjarnan hér að neðan.

Ljósmynd dagsins – Kaupfélagið

Ljósmynd dagsins sýnir Gatnamót Strandgötu, Reykjavíkurvegar og Vesturgötu um 1960. Þar sést húsnæði sem hýsti járnvörudeild Kaupfélags Hafnarfjarðar en áður var húsið betur þekkt...