Gleði á grunnskólahátíð

Grunnskólahátíðin var hald­in 7. febrúar sl. en grunn­skól­arnir og félagsmiðstöðv­arnar í Hafnarfirði hafa staðið fyrir þessum hátíðum um langt skeið og ávallt farið vel...

Það er leikur að læra í leikskóla!

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Honum er ætlað að vekja athygli á starfi leikskólanna en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara...

Bryndís Skarphéðinsdóttir fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Við brautskráningu í Flensborg, 21. desember sl. var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Í ár var það Bryndís Skarphéðinsdóttir sem hlaut styrk að...

67 stúdentar útskrifuðust frá Flensborgarskólanum

Alls voru útskrifaðir 67 stúdentar frá Flensborgarskólanum 21. desember sl. Tuttugu luku skv. nýrri námskrá og af þeim lauk einn nemandi námi af nýrri námsbraut...

Skólasamfélag Áslandsskóla gaf 245 þúsund kr.

Undanfarin ellefu ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Fulltrúar nefndarinnar komu á jólaskemmtun í Áslandsskóla, miðvikudaginn 20. desember,...

Leikskóli á Öldurnar

Mikilvægt er að hefja undirbúning að uppbyggingu á leikskóla á Öldunum í Suðurbæ nú þegar. Síðan starfsstöð Brekkuhvamms (nú Smárahvamms) við Hlíðarbraut var lögð...

Lækjarskóli fagnaði 140 ára afmæli

Í ár eru 140 ár frá því barnaskóli var stofnaður í Flensborg en vísir að skólanum má rekja til 1875 þegar Þorsteinn Egilsson gekkst...

Setbergsskóli fær viðurkenningu fyrir öruggar gönguleiðir í skólann

Fulltrúi Félags íslenskra bifreiðaeigenda veitti í dag Setbergsskóla viðurkenningu félagsins fyrir öruggar gönguleiðir í skólans. Tilgangur viðurkenningarinnar sem kallast Gangbrautin 2017 er að vekja athygli...

Viðurkenningar fyrir skilvirka stjórnun og fjölmenningarstarf

Frá árinu 2008 hefur fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar veitt 1-3 viðurkenningar á ári til einstakra skólaverkefna sem þykja til fyrirmyndar og einkennandi fyrir skapandi skólastarf í...

Mladen Tepavcevic fékk Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar í kvöld

Mladen Tepavcevic sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar hlaut Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar sem afhent voru í kvöld í Bæjarbíói. Alls fengu 19 aðilar tilnefningar og sá sem...

Veðrið

Hafnarfjörður
broken clouds
4.5 ° C
5 °
4 °
100 %
4.6kmh
75 %
Mán
5 °
Þri
5 °
Mið
5 °
Fim
4 °
Fös
4 °

Fylgstu með

1,984AðdáendurLíka við
146FylgjendurFylgja
32FylgjendurFylgja