Styður Björt framtíð 44% launahækkun bæjarfulltrúa?

Í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sitja 11 kjörnir fulltrúar. Alla jafna mæta 11 kjörnir fulltrúar á fund bæjarstjórnar. Það eru ekki alltaf sömu 11 fulltrúarnir því...

Samskiptastjóri bæjarstjóra neitar að upplýsa um ástæðu kaupa á knatthúsum FH

Á fundi bæjarráðs sl. fimmtudag var lögð fram drög að kaupsamningi um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% af eignarhluta Fimleikafélags Hafnarfjarðar í tveimur knatthúsum (tjöldum),...

Vinstri græn og forgangur verkefna

Í síðasta blað Fjarðarfrétta skrifar bæjarfulltrúinn Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir um skyldur sveitarfélaga til að uppfylla þörf um félagslegt húsnæði og tengir fjármögnun íþróttarmannvirkja...

Þak yfir höfuðið og skyldur sveitarfélaga

Nú liggur fyrir fjárhagsáætlun Hafnar­fjarðarkaupstaðar. Af orðum meirihluta bæjarstjórnar, fulltrúum Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar við kynningu fjárhagsáætl­unarinnar má skilja að loks sé búið að...

Meirihlutinn vill staðfesta hækkun á launum bæjarfulltrúa um 44,3%

Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar munu á miðvikudag leggja til við bæjarstjórn að samþykkt verði að afturkalla tímabundna frestun á 44,3% hækkun...

Bjart framundan á nýju ári

Í upphafi nýs árs er vert að horfa fram á veginn, til þeirra fjölmörgu áskorana og tækifæra sem við okkur Hafn­firðingum blasa. Úttekt og...

Framlag til menningarmála dregst saman

Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Hafn­ar­fjarðarbæjar fyrir árið 2017 er gert ráð fyrir að 406,6 milljónum króna verði varði til menningarmála sem er 2% af áætluðum...

Fékk FH knatthús ehf 138,8 millj. kr. of mikið í leigu?

Í minnisblaði sem bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefur lagt fyrir bæjarráð kemur fram að Hafnarfjarðarbær hefur á árunum 2007-2015 greitt 207,2 milljónir kr. á verðlagi...

Enn frestar meirihlutinn ákvörðun um laun sín

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í dag að fresta tillögu fulltrúa Samfylkingar og Vinstri um að bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki að launahækkanir samkvæmt úrskurði Kjararáðs þann...

Eva Lín Vilhjálmsson er nýr varabæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna

Á bæjarstjórnarfundi í dag var tekið fyrir erindi Ófeigs Friðrikssonar varabæjarfulltrúa fyrir Samfylkingun þar sem hann óskaði eftir lausn frá störfum varabæjarfulltrúa af persónulegum...