Sjálfstæðismenn kusu nær óbreyttan lista 8 efstu

Nýir frambjóðendur nutu ekki brautargengis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem haldið var í gær. Alls kusu 876 í prófkjörinu, auðir seðlar og ógildir voru 27...

Adda María oddviti á mjög endurnýjuðum lista Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur tilkynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Skv. ákvörðun félagsfundar valdi kjörnefnd á listann en ljóst var að miklar breytingar yrðu...

Tryggvi Rafnsson kosningastjóri Framsóknar og óháðra

Tryggvi Rafnsson leikari hefur verið ráðinn kosningastjóri fyrir Framsókn og óháða í komandi sveitarstjórnarkosninum í Hafnarfirði þann 26. maí næskomandi. Tryggvi er menntaður leikari frá...

Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram þann 10. mars næstkomandi. Ingi sækist eftir 2. sæti á...

Varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins býður sig fram fyrir Framsókn og óháða

Valdimar Víðisson, skólastjóri og varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að sækjast eftir einu af forystusætunum hjá Framsókn og óháðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. „Á kjörtímabilinu sem nú...

Samfylkingin birtir lista sinn í næstu viku

Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á að hafa lokið störfum og kynnt niðurstöðursýna eigi síðar en 10. mars. Nefndina skipar Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarinar í Hafnarfirði,...

Tinna Hallbergsdóttir sækist eftir 4. sætinu hjá Sjálfstæðisflokknum

Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltrúi og meistaranemi gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer hinn 10. mars. Tinna stundar...

Helga Ingólfsdóttir sækist eftir 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

  Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi, býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer 10. Mars næstkomandi. Helga hefur verið...

Kristinn sækist eftir 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi og verkfræðingur, býður sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði til að skipa áfram 2. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar,...

14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Fram­boðsfrest­ur fyr­ir próf­kjör Sjálf­stæðis­flokks­ins í Hafnar­f­irði fyr­ir bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í vor rann út í vik­unni en kjör­nefnd bár­ust fjór­tán fram­boð. Próf­kjörið verður laug­ar­dag­inn 10. mars næst­kom­andi. Fram­bjóðend­ur...