Hafnfirsku handboltaliðin þrjú úr leik – komust ekki í úrslitaleikina

Eftir að Haukastúlkur höfðu tapað sínum leik á fimmtudag voru karlalið FH og Hauka eftir og að sjálfsögðu vonuðust Hafnfirðingar eftir úrslitaleik milli þessara...

Kvennalið Hauka mættu ofjörlum sínum

Kvennalið Hauka í handknattleik mætti Fram á fimmtudagskvöld í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ. Mættu Haukar ofjörlum sínum sem þrátt fyrir góða markvörslu og góða baráttu máttu síns lítið gegn...

Haukar á toppinn eftir sigur á Selfossi – myndir

Haukar tylltu sér á topp úrvalsdeildar með góðum sigri á Selfossi í kvöld. Haukarnir höfðu yfirhöndina í öllum leiknum en mundurinn var ekki mikill...

52 ára keppir fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum

Langhlaupanefnd FRÍ hefur gengið frá vali á hlaupurum sem keppa munu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum laugardaginn 10. júní í Badia Prataglia...

Haukar bikarmeistarar unglinga í kvennaflokki í körfubolta

Kennalið Hauka í unglingaflokki lék til úrslita gegn Keflavík í bikarkeppni KKÍ á sunnudag. Leikið var í Laugardalshöll þar sem einnig fóru fram úrslitaleikir...

Föstudagsfjör með Patreki

Það var fullt út úr dyrum og eftirvæntingin leyndi sér ekki þegar von var á  Patreki Jóhannessyni í föstududagsfjör Kaplakrika síðastliðin föstudag. Framundan var...

Haukar töpuðu fyrir Quintus í fyrri Evrópuleiknum

Haukar léku fyrri leik sinn við Hollenska liðið Quintus á Ásvölum í dag í Evrópukeppni kvenna. Þær hollensku höfðu frumkvæðið allan leikinn og voru yfir...

Guðmundur ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins

Stjórn FRÍ hefur gengið frá ráðningu Hafnfirðingsins Guðmundar Karlssonar í starf framkvæmdastjóra Frjálsíþróttasambands FRÍ. Guðmundur sem er íþróttafræðingur MSc. frá Íþróttaháskólanum í Köln, hefur...

FH fær bandarískan markaskorara frá ÍA

Bandaríska stúlkan Megan Lea Dunnigan hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild FH og mun spila með liðinu næsta sumar í úrvalsdeildinni. Hún hefur undanfarin tvö ár...

Samskiptastjóri bæjarstjóra neitar að upplýsa um ástæðu kaupa á knatthúsum FH

Á fundi bæjarráðs sl. fimmtudag var lögð fram drög að kaupsamningi um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% af eignarhluta Fimleikafélags Hafnarfjarðar í tveimur knatthúsum (tjöldum),...

Veðrið

Hafnarfjörður
shower rain
2.5 ° C
3 °
2 °
80%
17.5kmh
90%
Lau
6 °
Sun
4 °
Mán
4 °
Þri
4 °
Mið
4 °

Fylgstu með

1,512AðdáendurLíka við
132FylgjendurFylgja
26FylgjendurFylgja